• Geðhrærivélar

    Geðhrærivélar

    Ljóðskáldið Árni Jakob Larsson er fæddur í Reykjavík árið 1943. Fyrsta bók hans, Uppreisnin í grasinu kom út árið 1972. Árni hefur í áratugi notið viðurkenningar sem rithöfundur og ljóðskáld. Geðhrærivélar er sextánda bók höfundar.

    5.990 kr.
    Setja í körfu
  • Brimurð

    Brimurð

    Brimurð er áttunda bók höfundar. Ástvinamissir er ávallt sár, hvort heldur sá sem hverfur til annarrar víddar hefur tvo fætur eða fjóra. En ástin deyr ekki, hún nær yfir allar víddir, því að elska er að lifa.

    Brimurð er tileinkuð öllum dýravinum og eigendum þeirra, dýrunum, sem auðga lífið jafnt að fegurð, dýpt og gleði.

    „Með síðustu tveimur ljóðabókum sínum, Varurð og Einurð, hefur Draumey Aradóttir markað sér bás meðal áhugaverðustu ljóðskálda á Íslandi.“
    Soffía Auður Birgisdóttir

    4.390 kr.
    Setja í körfu
  • Varurð

    Varurð

    Varurð er sjötta bók höfundar. Fimm ljóðanna hafa þegar hlotið verðlaun og viðurkenningar. Í bókinni býðst lesendum að reima á sig skóna og halda með höfundi í ljóðför um oddhvassar lendur óttans; allt frá upptökum hans að óumflýjanlegum átökunum við hann. Nestuð áræði, einlægni og varurð er áfangastaðurinn lang­þráð frelsið, friðurinn og fögnuðurinn sem bíður þeirra sem fletta af sér öllu því sem þeir töldu sig vera og kasta sér kviknaktir út í ógn­vekjandi eldskírnina.

    3.790 kr.
    Setja í körfu
  • Einurð

    Einurð

    Einurð er sjöunda bók höfundar. Lesanda er hér boðið í ljóðför um hugarheim barns – og síðar fullorðins einstaklings – sem ávarpar móður sína allt frá þeim degi og þeirri nóttu sem eitt líf slokknar og annað kviknar. Þar sem form og formleysi mætast. Þar sem hughrif, kenndir og geðhrif móta einstaklinginn á viðkvæmasta skeiði hans – í móðurlífinu. Lokaljóð bókarinnar, sem er í senn meginstef og niðurstaða verksins, hlaut fyrstu verðlaun í árlegri ljóðasamkeppni Júlíönu – hátíð sögu og bóka 2023.

    3.790 kr.
    Setja í körfu
  • Architecture for Travelers
  • Coal

    Coal

    I am Black because I come from the earth’s insidenow take my word for jewel in the open light.

    Impassioned and profound, the poems in Coal showcase Audre Lorde in all her dazzling elegance and multiplicity. Mournful, celebratory, politically conscious, this early collection is a testament to Lorde’s beloved and hugely influential lyric voice, which faithfully captures the complex interiority of the self. These timeless poems resonate down the years.

    2.490 kr.
    Setja í körfu
  • I am a Bird from Paradise

    I am a Bird from Paradise

    May I remember always when

    Your glance in secrecy met mine,

    And in my face your love was like

    A visibly reflected sign.

    From the greatest and most popular of all Persian poets, a selection celebrating love, beauty and the profound connection between the human and the divine.

    2.490 kr.
    Setja í körfu
  • To Read and Dream

    To Read and Dream

    One of the finest poets of the Victorian age, Christina Rosetti is known today for the directness, clarity and unmatched lyricism of her works. This selection brings together some of her finest verses, love lyrics and sonnets for the contemporary reader. Spanning themes like love, death, loss, womanhood and devotion to pleasures both earthly and divine, these are poems of startling beauty, as evocative and relevant today as when they were first published.

    2.490 kr.
    Setja í körfu
  • Að innan erum við bleik
  • Sunflower Sutra

    Sunflower Sutra

    I saw you, Walt Whitman, childless, lonely old grubber, poking among the meats in the refrigerator and eyeing the grocery boys.

    Allen Ginsberg’s poetry fomented a social and political revolution, and with its rawness and spontaneity changed the course of the American lyric. To read his profane and prophetic verses, about sex, death and America, as well as the humour of his humiliations and self-transformations, is to stretch consciousness and grasp an entire era.

    2.490 kr.
    Setja í körfu
  • Gleði skipbrotanna

    Gleði skipbrotanna

    Giuseppe Ungaretti (1888-1970) var eitt kunnasta ljóðskáld Ítala á liðinni öld. Með nýju og byltingarkenndu ljóðmáli tókst honum að tjá með einstökum hætti lífsreynslu fólks á umbrotatímum í Evrópu. Stíll hans er einfaldur, laus við mælskubrögð og ljóðin oftar en ekki stutt og hnitmiðuð, hlaðin merkingu með vísunum í ýmsar áttir.

    Hér birtist í fyrsta sinn á íslensku úrval ljóða úr þekktasta verki hans Lallegria nær 100 árum eftir birtingu þess á frummálinu.

    4.790 kr.
    Setja í körfu
  • Nautnir

    Nautnir

    Ljóðabálkur eftir Mario Bellatin.

    Birta Ósmann Þórhallsdóttir útlagði á íslensku.

    95 bls.

    Nautnir eftir Mario Bellatin er kröftugur og stingandi ljóðabálkur þar sem hráblautur og gelaður raunveruleiki og yfirgengileg þráhyggja fyrir hreinleika renna saman á súrrealískan hátt í heimi þar sem hinir dauðu ráða ríkjum og ungur heimspekingur þráir að eignast heilagan hund. 
    Mario Bellatin er fæddur í Mexíkó árið 1960. Hann er talinn einn áhugaverðasti samtímahöfundur Rómönsku-Ameríku um þessar mundir. Bókina prýða einnig ljósmyndir eftir listamanninn Önnu Maggý.

    Bókin er riso-prentuð og handsaumauð á prentverkstæði Skriðu, eftir eftirspurn til þess að sporna gegn offramleiðslu og sóun.

    4.590 kr.
    Setja í körfu