Skálda bókabúð

Skálda er samfélag bókaorma og lestrarhesta. Skálda selur nýjar og notaðar bækur á íslensku og ensku ásamt ýmsum bókatengdum varningi.

Penguin Archive

Penguin útgáfan fagnar 90 ára afmæli í ár með útgáfu 90 titla úr safni sínu. Þetta eru ýmiss konar textar, s.s. ljóð, smásögur, nóvellur og ritgerðir, klæddir í fallega hannaðar litlar kiljur.

Vinsæll varningur

Nýjar barnabækur á íslensku