Skálda bókabúð

Metsölubækur Skáldu 2025

Það eru bækur af ýmsum toga sem raða sér á topp 10 listann yfir mest seldu bækurnar í Skáldu á árinu sem er að líða. Þrjár ljóðabækur, tvær sjálfsútgáfur og ein fyrsta skáldsaga höfundar svo eitthvað sé nefnt. Svona lítur listinn út:

Vefsíða og vefverslun opnuð

Loksins, loksins! Nú er vefsíðan skalda.is loksins komin í loftið og fólk getur farið að kaupa sér bækur í netinu og látið senda þær hvert á land sem er. Í vefverslun Skáldu er að finna fjölbreytt úrval nýrra og notaðra bóka, íslenskra sem erlendra og mun úrvalið halda áfram að aukast á næstu mánuðum.

Skálda fagnar ársafmæli

Nú er ár liðið frá því Skálda opnaði dyr sínar með pompi og prakt, þann 28. september 2024. Afmælisdeginum var fagnað í Skáldu í dag þar sem gestir gæddu sér á kaffi og kökum og einnig var boðið upp á sérstaka afmælisútsölu. Skálda hefur á fyrsta starfsárinu fest sig í sessi sem lifandi vettvangur í […]

Karfa loka