Finnurðu ekki bókina sem þú ert að leita að? Við fáum reglulega bókasendingar að utan og það er auðvelt að sérpanta bækur í gegnum Skáldu. Það eina sem þú þarft að gera er að hafa samband í síma, með tölvupósti, á samfélagsmiðlum eða einfaldlega fylla út formið hér að neðan. Við munum síðan hafa samband þegar bókin kemur.
Gott er að skrifa upplýsingar um bókina eða bækurnar sem þú vilt panta, s.s. hvort þú vilt kilju eða innbundna, eða einhverja sérstaka útgáfu (þá kemur ISBN-númer sér vel).
