

Ástarmeistarinn
1.290 kr.Anna og Fjölnir hafa bæði beðið skipbrot í ástinni.
Þau leggja allt í sölurnar í leit að meistara sem getur kennt þeim að elska á nýjan leik.
Þau tefla blindskák við ástina í þeirri von að máta sjálf sig og leikurinn litast af skömm, sælu, goðsögum, kynlífi og þrám.






Kysstu kysstu steininn
1.490 kr.Kysstu kysstu steininn – Küsse küss den Stein.
Texti eftir – Text von: Egill Ólafsson.
Þýðing – Übersetzung: Claudia J Koestler.
Yfirlestur á þýskum texta – Lektorat des deutschen: Textes Jórunn Sigurðardóttir.
Kysstu steininn er fyrsta ljóðabók Egils Ólafssonar, söngvara, leikara og Stuðmanns.




