
Milli trjánna
4.890 kr.Milli trjánna er safn 47 fjölbreyttra og meitlaðra smásagna. Bókin hefur hlotið einróma lof og færði höfundinum Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs árið 2011. Í kjölfarið hafa verk hans verið þýdd og gefin út víða um lönd og njóta vaxandi vinsælda og virðingar. Þessi nýja útgáfa er hluti af heildarsafni verka Gyrðis.

Suðurglugginn
4.890 kr.Hér tekur Gyrðir upp þráðinn þar sem frá var horfið í Sandárbókinni og spinnur nýja frásögn um hlutskipti listamanns, í þetta sinn er það rithöfundur sem dvelur í sumarhúsi í grennd við lítið þorp og glímir við að skrifa skáldsögu, verk sem neitar stöðugt að taka á sig þá mynd sem höfundurinn leitast við að skapa. Þessi útgáfa er hluti af heildarsafni verka Gyrðis.

Ljóðasafn – Guðrún Hannesdóttir
7.690 kr.Stórglæsilegt ljóðasafn með öllum tíu ljóðabókum skáldkonunnar ásamt greinargóðum eftirmála sem Bergljót Soffía Kristjánsdóttir ritar, en þar segir m.a.: „Af náttúruljóðum Guðrúnar lýsir einatt sjálf gleði lífsins og aðdáunin á undrum þess …“

Ljóðasafn II – Gyrðir Elíasson
7.390 kr.Annað bindið af ljóðasafni Gyrðis geymir 3 bækur sem hafa verið ófáanlegar um áratuga skeið en eru nú saman komnar í einu lagi í vandaðri heildarútgáfu á verkum skáldsins. Hér birtast Tvö tungl, Vetraráform um sumarferðalag og Mold í Skuggadal. Ómissandi verk í safn allra bókaunnenda.

Tímaskjól
4.890 kr.Þriðja skáldsaga eins athyglisverðasta höfundar evrópskra samtímabókmennta. Bókin kom fyrst út í Búlgaríu 2020 og hefur síðan sópað til sín fjölda verðlauna, en þar ber hæst Alþjóðlegu Booker-verðlaunin 2023. Veska A. Jónsdóttir og Zophonías O. Jónsson þýddu úr búlgörsku.
- -40%

The Loves of My Life
Original price was: 5.690 kr..3.414 kr.Current price is: 3.414 kr..With his trademark wit, candour and relentlessly perceptive eye, Edmund White, the beloved 85-year-old ‘paterfamilias of queer literature’ (New York Times) delves unflinchingly into the aspect of his life which has inspired so many of his masterpieces: sex.
Documenting everything from covert fumblings in the repressed American Midwest of the 1950’s to the Arcadian gay debauchery of New York in the 1970’s; through the terror of HIV and the age of sex on the apps, White has seen – and experienced – it all.
Unyieldingly honest, outrageously raucous and arrestingly touching, The Loves of My Life can but further cement White’s unquestionable role at the apex of the gay canon.





The Galdrabók – Forbidden Icelandic Folk Magic
4.990 kr.„Write these letters on white vellum with your blood.“
Once forbidden by the church on penalty of severe punishment and even death, Iceland’s occult symbols have been subject to a remarkable transformation over the past few decades: They can now commonly be seen used as tattoos, in media such as video games, and even as components of business logos. Most books containing these symbols, known as grimoires, were confiscated and destroyed. However, a small number survived, most famously the Galdrabók. In this new and approachable edition of the Galdrabók, folklorist Kári Pálsson presents his original English translation and an edition of the grimoire’s original Icelandic text beside another grimoire never before published: the unique and quite mysterious Jarðskinna manuscript.

Guðrún Bergsdóttir – Hugarheimar / Inner Worlds
8.990 kr.Hugarheimar er bók um útsaumslistakonuna Guðrúnu Bergsdóttur. Guðrún var fædd árið 1970 og lést í janúar 2024. Hún var fædd með fötlun sem setti mark sitt á líf hennar en hindraði hana þó ekki í að gera einstök útsaumslistaverk þar sem flæða saman litir og form, sprottin úr hennar hugarheimi. Bókin inniheldur myndir af verkum Guðrúnar, auk greina um verk hennar og feril eftir Aðalstein Ingólfsson, Margréti M. Norðdahl og Eggert Pétursson. Harpa Björnsdóttir ritstýrði og Ármann Agnarsson hannaði.
