
Óbærilegur léttleiki tilverunnar
1.290 kr.Hvað gerir maður þegar fallega þjónustustustúlkan á hótelinu úti á landi stendur allt í einu á tröppunum hjá honum í borginni með hafurtask sitt og er bara komin…? Tómas er góður læknir og ennþá betri kvennamaður og ákveður að hleypa hinni ástföngnu Teresu inn í líf sitt. En framhaldið er ekki á hans valdi – þau eru leiksoppar sögunnar, fórnarlömb ytri afla eins og heimaland þeirra, Tékkóslóvakía. Örlög þess í greipum grannans í austri fléttast óviðráðanlega saman við örlög persóna bókarinnar. Samt er þetta engin harmsaga: Óbærilegur léttleiki tilverunnar er full af óvæntri gamansemi og lýsir samhengi stjórnmála, kynlífs og dauða með grátbroslegum hætti. Léttleiki frásagnarinnar og frelsi draumsins verður athvarf mannshugans andspænis óbærilegum lögmálum sögunnar.
Friðrik Rafnsson íslenskaði.

Sagan af Ara Fróðasyni og Hugborgu konu hans
1.290 kr.Þetta er saga af nokkrum framsæknum nútíma Íslendingum sem lenda í ýmsum ævintýrum en bjargast úr hverjum háska með þjóðlegu hugviti og hreysti.
Langt er síðan Guðbergur Bergsson skipaði sér í röð allra fremstu rithöfunda þjóðarinnar, og verk hans hafa notið mikillar hylli. Þessi bók er nýr sproti á þeim meiði. Persónurnar hafa ekki birst áður í bókum Guðbergs og stíllinn er nýr. Spurning er hvort skáldgáfa hans nýtur sín ekki einmitt best í þeim ærsla- og fjarstæðustíl sem hér er að finna.


Sannstæður
2.990 kr.fyllast enn tungl
og minnka
flughamurinn stagbættur í
gluggasyllunniorkarðu enn að leita
svifmjúkra drauma
svansvængja svartra
úr ljóðiLjóð Geirlaugs Magnússonar lifna af sterkum myndum og sérstæðu tungutaki. Hann er enginn boðandi auðkeyptrar bjartsýni og venjulegra sanninda, en fylgi lesandinn honum á svansvængjum svörtum í ljóðheima, opnast honum víðáttur.



Friðþæging
990 kr.Það er heitasti dagur sumarsins 1934 þegar 13 ára strákur, Briony, sér systur sína, Cecili, afklæðast og baða sig úti í garði á sveitasetri þeirra. Robbie Turner, æskuvinur hennar, stendur og horfir á.
Áður en næsti dagur rennur upp hefur líf þeirra þriggja tekið algjöra kollsteypu.
Friðþæging er í hópi meistaraverka hins virta breska rithöfundar Ian McEwans og hefur sópað til sín margvíslegum viðurkenningum.

Leikandinn: Greinar um menntun ungra barna
1.290 kr.Menntun ungra barna hefur verið í brennidepli víða um heim á undanförnum áratugum. Aukin áhersla á menntun yngstu borgaranna skýrist m.a. af niðurstöðum fjölda vísindarannsókna sem sýna verulegan ávinning af góðri menntun þeirra, ekki einungis fyrir þau sjálf heldur einnig fyrir samfélagið.
Þessi bók inniheldur 18 fræðigreinar sem hafa að geyma niðurstöður rannsókna um menntun ungra barna frá ýmsum sjónarhornum. Fjallað er um réttindi og sjónarmið barna, mikilvægi leiks og starfsaðferðir með ungum börnum. Jafnframt er rannsóknum á samfellu í námi barna gerð skil. Sjónum er einnig beint að börnum með fjölbreyttan tungumála- og menningarbakgrunn og mikilvægi fjölbreytilegra kennsluhátta fyrir öll börn. Þá er greint frá rannsóknum sem varpa ljósi á reynslu og sjónarmið foreldra ungra barna.
Bókinni er ætlað að mæta brýnni þörf fyrir íslenskt efni um menntun ungra barna handa kennurum, tómstundafræðingum, þroskaþjálfum og öðru fagfólki á sviði uppeldis- og menntavísinda. Þess er einnig vænst að bókin nýtist háskólanemum sem leggja stund á þessar fræðigreinar. Jafnframt á bókin erindi við þá sem móta stefnu í málefnum barna og aðra sem láta sig menntun yngstu borgaranna varða.

1794: The City Between the Bridges
1.290 kr.The year is 1794. A young nobleman, Eric Three Roses, languishes in hospital. Some think he would be just at home in the madhouse across the road. Ridden with guilt, he spends his nights writing down memories of his lost love who died on their wedding night. Her mother also mourns her and when no one listens to her suspicions, she begs the aid of the only person who will listen: Jean Mickel Cardell, the one-armed watchman.
Cecil Winge is six months in the ground but when his younger brother Emil seeks out the watchman to retrieve his brother’s missing pocket watch, Cardell enlists his help to discover what really happened at Three Roses’ estate that night. But, unlike his dead brother, the younger Winge is an enigma, and Cardell soon realises that he may be more hindrance than help. And when they discover that a mysterious slave trader has been running Three Roses’ affairs, it is a race against time to discover the truth before it’s too late.
In 1794, the second installment of Niklas Natt och Dag’s historical noir trilogy, we are reunited with Mickel Cardell, Anna Stina Knapp, and the bustling world of late eighteenth century Stockholm from The Wolf and the Watchman. The city is about to see its darkest days yet as veneers crack and the splendour of old gives way to what is hiding in the city’s nooks and crannies.

1795: The Order of the Furies
1.290 kr.It is 1795 and evil lurks in the winding alleys of Stockholm. Tycho Ceton prowls the city, willing to do anything to survive and reclaim the honour he has lost. No one knows what he is planning next but Emil Winge, haunted by the ghosts of his past, is determined to stop him. Meanwhile, Jean Mickel Cardell is preoccupied with his own search for Anna Stina Knapp. She may have in her possession a letter which could have devastating consequences in the wrong hands.
All the while, hell looms inexorably . . .
In 1795: The Order of the Furies, the third instalment of Niklas Natt och Dag’s historical noir trilogy, we are plunged once again into the bustling world of late eighteenth-century Stockholm. The city is teetering on a precipice, with evil shaking its core, but can love and friendship prevail?

To Meet in Hell
1.290 kr.To Meet in Hell: Bergen-Belsen, the British Officer Who Liberated It, and the Jewish Girl He Saved

