• Pólstjarnan fylgir okkur heim
  • Án tillits

    Án tillits

    1.490 kr.
    Setja í körfu
  • heimkynni

    heimkynni

    heimkynni er fjórða ljóðabók Þórðar Sævars. Bókin geymir m.a. Akureyrar-ljóð, myndljóð, póstkort og dagbókarskrif. Þórður Sævar hefur auk ljóðabókanna gefið út eitt smáprósasafn, íslenskað sex skáldverk eftir Richard Brautigan og búið endurminningar vesturfarans og alþýðulistamannsins Guðjóns R. Sigurðssonar til útgáfu.

    4.590 kr.
    Setja í körfu
  • Ljáðu mér rödd

    Ljáðu mér rödd

    Ljáðu mér rödd er magnaður ljóðaþríleikur eftir eitt virtasta skáld Svía, Kjell Espmark, sem er Íslendingum að góðu kunnur.

    Í bókinni eru ljóðabækurnar Vetrarbraut (2007), Innri víðátta (2014) og Fjöldi votta (2020) þar sem öll bestu höfundareinkenni Espmarks sem ljóðskálds njóta sín til fulls.

    Njörður P. Njarðvík íslenskaði.

    6.390 kr.
    Setja í körfu
  • Föðurráð

    Föðurráð

    Bubba Morthens þekkja allir og saga hans hefur verið sögð og skráð en Bubbi er ávallt í samtímanum og viðfangsefnin sífellt ný – og þó sígild. Hér yrkir hann um lífsreyndan föður sem fylgist með ungum dætrum á leið út í lífið, þann ólgusjó sem hann hefur sjálfur siglt, en ráð hans og orð fá ekki alltaf hljómgrunn.

    Föðurráð fjallar um ugginn sem býr í brjóstinu en líka ástina og fögnuðinn yfir framrás lífsins, nýjum degi, nýrri veröld.

    5.190 kr.
    Setja í körfu
  • Flaumgosar

    Flaumgosar

    Flaumgosar er tíunda ljóðabók Sigurbjargar Þrastardóttur.

    Hér tekst Sigurbjörg Þrastardóttir á við drauma, angist og undrun fólks í flaumi tímans og veitir fínstillta innsýn í íslenska þjóðarsál. Ljóðin bera skýrt handbragð skáldsins, margslungið myndmál og beitta kímni.

    5.190 kr.
    Setja í körfu
  • If Not, Winter: Fragments Of Sappho

    If Not, Winter: Fragments Of Sappho

    The definitive complete translation of Sappho, by one of the world’s greatest living poetsNot much is known about Sappho, the great poetess of Ancient Greece. Her relationships, her queerness, her family, her death – all these details are hazy, lost to time. Likewise, of the nine scrolls of lyrics Sappho is said to have composed during her life on the island of Lebsos, only one poem has survived complete – the rest are fragments.

    In If Not, Winter, Anne Carson has collected and translated all the surviving fragments of Sappho’s verse. With the original Greek parallel to each poem, Carson leaves brackets and white space to signal the gaps where text has been lost to time – allowing us to imagine the poems as they were written. With her singular style and extensive translator’s notes, Carson pieces together the voice of Sappho. And through her, Sappho’s reflections on love and desire, suitors and rivals, goddesses and daughters, echo through millennia.

    4.690 kr.
    Setja í körfu
  • Wrong Norma

    Wrong Norma

    As with her most recent publications, Wrong Norma is a facsimile edition of the original hand-designed book, drawn and annotated by the author. Several of the twenty-five startling poetic prose pieces have appeared in magazines and journals like the New Yorker and the Paris Review.

    Anne Carson is probably our most celebrated living poet, winner of countless awards and routinely tipped for the Nobel Prize in Literature. Famously reticent, asking that her books be published without cover copy, she has agreed to say this:Wrong Norma is a collection of writings about different things, like Joseph Conrad, Guantanamo, Flaubert, snow, poverty, Roget’s Thesaurus, my Dad, Saturday night, Sokrates, writing sonnets, forensics, encounters with lovers, the word “idea”, the feet of Jesus, and Russian thugs. The pieces are not linked.

    That’s why I’ve called them “wrong”.

    4.390 kr.
    Setja í körfu
  • Skýin eru skuggar - ljóðaúrval

    Skýin eru skuggar – ljóðaúrval

    Nóbelsskáldið Jon Fosse byrjaði snemma að yrkja, að sögn fyrir fermingu, og eitt af því fyrsta sem hann setti á blað var ljóð um hafið, dauðann og ástina. Síðan hefur hann orðið einn af mikilvægustu rithöfundum samtímans og ber þar hæst prósaverk og leikrit, en ljóðlistin hefur þó alla tíð fylgt honum og er mikilvægur hluti af höfundarverkinu í heild.

    Þetta ljóðaúrval spannar fjóra áratugi á ferli skáldsins og veitir góða innsýn í þá veröld sem verk hans snúast um.

    Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson íslenskaði.

    4.590 kr.
    Setja í körfu
  • Spunatíð

    Spunatíð

    Í þessari nýju ljóðabók er spunnið úr þjóðlegum þráðum en einnig ferskum og framandi svo úr verður fjölbreyttur vefur þar sem fléttast saman frjáls póesía og háttbundin ljóð. Hjartsláttur lífsins er aldrei langt undan. Spunatíð er ellefta frumsamda ljóðabók Aðalsteins Ásbergs, en ljóð hans hafa verið þýdd og gefin út á norsku, ensku, þýsku, frönsku og rússnesku.

    4.590 kr.
    Setja í körfu
  • Kallfæri

    Kallfæri

    Hér er ort af stakti snilld sem birtist í einstakri myndvísi, næmum skilningi og hárfínni ádeilu á samtímann. Lífsspeki kallast á við lífsgleði. Meitlaður skáldskapur einsog hann gerist bestur. Kallfæri er tíunda bók Guðrúnar, sem hefur hlotið Ljóðstaf Jóns úr Vör og Íslensku þýðingarverðlaunin fyrir verk sín.

    4.590 kr.
    Setja í körfu
  • Undir eplatrénu

    Undir eplatrénu

    4.590 kr.
    Setja í körfu