







Eftir skjálftann
1.290 kr.„Ormur býr neðanjarðar. Hann er gríðarlega stór ormur. Þegar hann reiðist kemur hann af stað jarðskjálftum. Og einmitt núna er hann mjög, mjög reiður.“
Jarðskjálftinn í Kobe er miðdepill þessa smásagnasafns eftir japanska rithöfundinn Haruki Murakami. Skjálftinn er eins og bergmál löngu liðinna atburða sem nú brjótast fram úr sálardjúpinu og skekja tilveru fólks sem svo lengi hefur stigið afar varlega til jarðar.
Haruki Murakami er einn vinsælasti rithöfundur samtímans. Á síðustu árum hafa sögur hans vakið gífurlega athygli í Japan og víðast annars staðar í heiminum.
Uggi Jónsson þýddi.





