• Dagatal

    Dagatal

    Dagatal geymir níutíu og eina sögu á einföldu máli. Í stuttum og aðgengilegum frásögnum er dregin upp mynd af íslenskum veruleika allt árið um kring. Sögupersónur brjóta upp gráan hversdaginn með hátíðahöldum og fagna lífinu með rjómabollum, aprílgabbi, sjósundi, skötuveislu og sólbaði í snjókomu. Sögurnar varpa ljósi á fjölbreytileika mannlífsins, skilning og misskilning í samskiptum fólks og þau fjölmörgu tækifæri sem gefast til að gera sér glaðan dag.

    Dagatal er sjálfstætt framhald af Árstíðum sem hefur notið mikilla vinsælda og verið kennd á ýmsum skólastigum á Íslandi sem og erlendis. Textarnir eru fjölbreyttir hvað varðar efnistök, form og stíl og flokkaðir eftir getustigi í samráði við sérfræðinga. Þar að auki fylgir viðauki með margskonar fróðleik um land og þjóð. Bókin nýtist jafnt til kennslu og yndislestrar.

    3.690 kr.
    Setja í körfu
  • Árstíðir

    Árstíðir

    Árstíðir geymir hundrað og eina sögu á einföldu máli. Í stuttum og aðgengilegum frásögnum er brugðið upp allskyns hliðum á íslenskum hversdagsleika. Sögupersónur læra nýja hluti, rækta vináttu, takast á við áskoranir og upplifa bæði gleði og sorg. Sögurnar varpa ljósi á margbreytileika mannlífsins og veita innsýn í gang árstíðanna í landi ljóss og myrkurs.

    Þetta er fyrsta safn frumsaminna sagna ætlað þeim sem tileinka sér íslensku sem annað mál. Textarnir eru fjölbreyttir hvað varðar efnistök, form og stíl og flokkaðir eftir getustigi í samráði við sérfræðinga. Þar að auki fylgir viðauki með margskonar fróðleik um land og þjóð. Bókin nýtist jafnt við kennslu sem og til yndislestrar.

    3.690 kr.
    Setja í körfu
  • The Edda or Whatever

    The Edda or Whatever

    3.490 kr.
    Setja í körfu
  • All in Animal Time
  • On Dogs: An Anthology

    On Dogs: An Anthology

    Dogs throughout history have enjoyed a special relationship with humankind, and our favourite four-legged creatures continue to grow in popularity. The writers and poets collected within this anthology reflect on the joys and pitfalls of dog ownership with brilliant wit, insight, and affection. From Roald Amundsen’s account of using and eating sled dogs in his expedition to the South Pole, to J.R. Ackerley’s tender portrayal of his ill-behaved dog Tulip, ON DOGS traces the canine’s journey from working animal to pampered pet. With a humorous introduction by Tracey Ullman (an inveterate adopter of strays), and 6 characterful dog portraits by animal photographer Rhian ap Gruffydd and a cover image by Picasso of his dog Lump. Contributors include Alice Walker, Charles Dickens, James Thurber, Miranda Hart, Brigitte Bardot, A.A. Gill, David Sedaris, Barbara Woodhouse, and many more.

    4.390 kr.
    Setja í körfu
  • Things I Don't Want to Know: A Response to George Orwell's Why I Write

    Things I Don’t Want to Know: A Response to George Orwell’s Why I Write

    Things I Don’t Want to Know is a unique response to George Orwell from one of our most vital contemporary writers. Taking Orwell’s famous list of motives for writing as the jumping-off point for a sequence of thrilling reflections on the writing life, this is a perfect companion not just to Orwell’s essay, but also to Levy’s own, essential oeuvre.

    3.990 kr.
    Setja í körfu
  • Dreymt bert

    Dreymt bert

    Dreymt bert hefur að geyma prósaljóð og/eða örsögur sem áður hafa birst í bókum Þórarins Eldjárns.

    Hér fá textarnir að viðra sig í nýju samhengi og í samspili við nýjar myndir eftir Ingu Maríu Brynjarsdóttur.

    „Smáprósar Þórarins standa föstum fótum í raunveruleikanum og þurfa samt ekki á honum að halda; í þeirri þversögn blómstrar Þórarinn. Skemmtir þar sjálfum sér og lesendum“  segir Jón Kalman Stefánsson í káputexta.

    5.990 kr.
    Setja í körfu
  • Kudos

    Kudos

    A woman on a plane listens to the stranger in the seat next to hers telling her the story of his life: his work, his marriage, and the harrowing night he has just spent burying the family dog. That woman is Faye, who is on her way to Europe to promote the book she has just published. Once she reaches her destination, the conversations she has with the people she meets – about art, about family, about politics, about love, about sorrow and joy, about justice and injustice – include the most far-reaching questions human beings ask. These conversations, the last of them on the phone with her son, rise dramatically and majestically to a beautiful conclusion.

    Following the novels Outline and Transit, Kudos completes Rachel Cusk’s trilogy with overwhelming power.

    3.490 kr.
    Setja í körfu
  • The Mask: Grindr Poetry
  • Gríman: Grindr ljóð
  • Handbók fyrir ofurhetjur - Tíundi hluti: Allir ljúga

    Handbók fyrir ofurhetjur – Tíundi hluti: Allir ljúga

    Reyndu að segja alltaf sannleikann – en stundum má satt kyrrt liggja. 

    Lísa veit að þær Sandra geta ekki verið vinkonur lengur. Það er of hættulegt, Sandra er jú dóttir Wolfgangs, versta skúrks í sögu Rósahæðar! En þegar Sandra biður Rauðu grímuna um að hjálpa sér að fá að heimsækja pabba sinn í fangelsið getur Lísa ekki neitað. Börn verða að fá að hitta foreldra sína og Wolfgangs er vel gætt þannig að ekkert getur farið úrskeiðis. Eða hvað?

    Handbók fyrir ofurhetjur hefur slegið í gegn á Íslandi, í Svíþjóð og víðar. Þetta er tíundi hluti sögunnar um Rauðu grímuna og vini hennar.

    3.690 kr.
    Setja í körfu
  • Placeholder

    Skútuöldin I-V

    5.990 kr.
    Setja í körfu