• Friðþæging

    Friðþæging

    Það er heitasti dagur sumarsins 1934 þegar 13 ára strákur, Briony, sér systur sína, Cecili, afklæðast og baða sig úti í garði á sveitasetri þeirra. Robbie Turner, æskuvinur hennar, stendur og horfir á.

    Áður en næsti dagur rennur upp hefur líf þeirra þriggja tekið algjöra kollsteypu.

    Friðþæging er í hópi meistaraverka hins virta breska rithöfundar Ian McEwans og hefur sópað til sín margvíslegum viðurkenningum.

    990 kr.
    Setja í körfu
  • Leikandinn: Greinar um menntun ungra barna

    Leikandinn: Greinar um menntun ungra barna

    Menntun ungra barna hefur verið í brennidepli víða um heim á undanförnum áratugum. Aukin áhersla á menntun yngstu borgaranna skýrist m.a. af niðurstöðum fjölda vísindarannsókna sem sýna verulegan ávinning af góðri menntun þeirra, ekki einungis fyrir þau sjálf heldur einnig fyrir samfélagið.

    Þessi bók inniheldur 18 fræðigreinar sem hafa að geyma niðurstöður rannsókna um menntun ungra barna frá ýmsum sjónarhornum. Fjallað er um réttindi og sjónarmið barna, mikilvægi leiks og starfsaðferðir með ungum börnum. Jafnframt er rannsóknum á samfellu í námi barna gerð skil. Sjónum er einnig beint að börnum með fjölbreyttan tungumála- og menningarbakgrunn og mikilvægi fjölbreytilegra kennsluhátta fyrir öll börn. Þá er greint frá rannsóknum sem varpa ljósi á reynslu og sjónarmið foreldra ungra barna.

    Bókinni er ætlað að mæta brýnni þörf fyrir íslenskt efni um menntun ungra barna handa kennurum, tómstundafræðingum, þroskaþjálfum og öðru fagfólki á sviði uppeldis- og menntavísinda. Þess er einnig vænst að bókin nýtist háskólanemum sem leggja stund á þessar fræðigreinar. Jafnframt á bókin erindi við þá sem móta stefnu í málefnum barna og aðra sem láta sig menntun yngstu borgaranna varða.

    1.290 kr.
    Setja í körfu
  • Heimsins hnoss

    Heimsins hnoss

    Í þessari sýnisbók birtast greinar eftir hóp fræðimanna sem varpa ljósi á efnislegar eigur fólks á Íslandi á 18. og 19. öld. Til grundvallar liggja ólíkar gerðir munasafna, annars vegar gripir varðveittir á Þjóðminjasafni Íslands og hins vegar skráningar á dánarbúum 30 þús. Íslendinga varðveittar á Þjóðskjalasafni Íslands.

    1.290 kr.
    Setja í körfu
  • Meinlætahnútar og mýkjandi plástrar

    Meinlætahnútar og mýkjandi plástrar

    Jón Bergsted (1795-1863) var sjálfmenntaður læknir sem hélt dagbók yfir störf sín í Húnavatnssýslu á árunum 1828-1838. Í dagbókinni er að finn lýsingar á sjúkdómum sem hrjáðu yfir 400 nafngreinda sjúklinga í sýslunni og þeim úrræðum sem Jón beitti. Hér er lækningadagbók Jóns gefin út ásamt inngangi og skýringargreinum um það fólk sem kemur við sögu. Í viðhengi er að finna yfirgripsmikla skrá um lækningahandrit í handritasafni Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns sem Jón Ólafur Ísberg og Örn Hrafnkelsson tóku saman.

    1.290 kr.
    Setja í körfu
  • 1794: The City Between the Bridges

    1794: The City Between the Bridges

    The year is 1794. A young nobleman, Eric Three Roses, languishes in hospital. Some think he would be just at home in the madhouse across the road. Ridden with guilt, he spends his nights writing down memories of his lost love who died on their wedding night. Her mother also mourns her and when no one listens to her suspicions, she begs the aid of the only person who will listen: Jean Mickel Cardell, the one-armed watchman.

    Cecil Winge is six months in the ground but when his younger brother Emil seeks out the watchman to retrieve his brother’s missing pocket watch, Cardell enlists his help to discover what really happened at Three Roses’ estate that night. But, unlike his dead brother, the younger Winge is an enigma, and Cardell soon realises that he may be more hindrance than help. And when they discover that a mysterious slave trader has been running Three Roses’ affairs, it is a race against time to discover the truth before it’s too late.

    In 1794, the second installment of Niklas Natt och Dag’s historical noir trilogy, we are reunited with Mickel Cardell, Anna Stina Knapp, and the bustling world of late eighteenth century Stockholm from The Wolf and the Watchman. The city is about to see its darkest days yet as veneers crack and the splendour of old gives way to what is hiding in the city’s nooks and crannies.

    1.290 kr.
    Setja í körfu
  • 1795: The Order of the Furies

    1795: The Order of the Furies

    It is 1795 and evil lurks in the winding alleys of Stockholm. Tycho Ceton prowls the city, willing to do anything to survive and reclaim the honour he has lost. No one knows what he is planning next but Emil Winge, haunted by the ghosts of his past, is determined to stop him. Meanwhile, Jean Mickel Cardell is preoccupied with his own search for Anna Stina Knapp. She may have in her possession a letter which could have devastating consequences in the wrong hands.

    All the while, hell looms inexorably . . .

    In 1795: The Order of the Furies, the third instalment of Niklas Natt och Dag’s historical noir trilogy, we are plunged once again into the bustling world of late eighteenth-century Stockholm. The city is teetering on a precipice, with evil shaking its core, but can love and friendship prevail?

    1.290 kr.
    Setja í körfu
  • To Meet in Hell

    To Meet in Hell

    To Meet in Hell: Bergen-Belsen, the British Officer Who Liberated It, and the Jewish Girl He Saved

    1.290 kr.
    Setja í körfu
  • Ég læt sem ég sofi
  • Mikilvægt rusl (notuð)

    Mikilvægt rusl (notuð)

    2.990 kr.
    Setja í körfu
  • Onyx Storm

    Onyx Storm

    After nearly eighteen months at Basgiath War College, Violet Sorrengail knows there’s no more time for lessons. No more time for uncertainty. Because the battle has truly begun, and with enemies closing in from outside their walls and within their ranks, it’s impossible to know who to trust.

    Now Violet must journey beyond the failing Aretian wards to seek allies from unfamiliar lands to stand with Navarre. The trip will test every bit of her wit, luck, and strength, but she will do anything to save what she loves – her dragons, her family, her home, and him.

    Even if it means keeping a secret so big, it could destroy everything.

    They need an army. They need power. They need magic. And they need the one thing only Violet can find – the truth.

    But a storm is coming… and not everyone can survive its wrath.

    1.990 kr.
    Setja í körfu
  • Voðaverk í Vesturbænum

    Voðaverk í Vesturbænum

    Hver ræðst á dreng á grunnskólaaldri og skilur hann eftir illa meiddan í hjólageymslu fjölbýlishúss við Tómasarhaga? Svoleiðis ráðgátu er augljóslega ekki hægt að treysta lögreglunni einni til að leysa og hin nýstofnaða Vesturbæjarvakt, með Eddu í broddi fylkingar, tekur málið upp á sína arma. En fleiri þurfa á Eddu að halda. Stúlku í nágrenninu berast dularfullar sendingar og samband Viktors og Snorra er komið í háaloft. Það er því í nógu að snúast fyrir eiturhressan eftirlaunaþega.

    Voðaverk í Vesturbænum er sjötta bókin um Eddu á Birkimelnum og glímu hennar við flókin saka- og fjölskyldumál.

    Jónína Leósdóttir hefur skrifað tvær vinsælar glæpasagnaseríur, allt hörkuspennandi sögur sem kitla hláturtaugarnar og ríghalda frá upphafi til enda.

    1.990 kr.
    Setja í körfu
  • Snaran

    Snaran

    1.990 kr.
    Setja í körfu
  • Architecture for Travelers
  • Svanurinn

    Svanurinn

    990 kr.
    Setja í körfu
  • Parísarhjól

    Parísarhjól

    990 kr.
    Setja í körfu
  • Aðalskipulag Reykjavíkur 1996-2016

    Aðalskipulag Reykjavíkur 1996-2016

    Greinargerð og kort

    4.990 kr.
    Setja í körfu
  • Kjarvalskver

    Kjarvalskver

    Þessi bók geymir í einu lagi viðtöl Matthíasar Johannessens við Jóhannes Kjarval, bæði þau, sem birzt hafa áður og einnig önnur, sem ekki hafa fyrr komið á prent, auk áhrifamikils lokaþáttar frá hendi Matthíasar. Viðtölin eru svo merkileg heimild um einhvern mesta og frumlegasta persónuleika þjóðarinnar, að sjálfsagt má þykja, að þau séu til á einum stað, enda mun lesandi fljótt finna innra samhengi þeirra og listræna stígandi.

    Allar heimildir um Jóhannes Kjarval eru og verða mikils virði. Og þótt Matthías Johannessen sé viðurkenndur snillingur að gera viðtöl við hina ólíkustu menn, er óvíst, að honum hafi nokkurn tíma tekizt betur en hér. Samband hans og Kjarvals er náið og skemmtilegt. Eitt er víst, að það myndi á fárra valdi að festa hugmyndaflug og leik Kjarvals jafn-trúverðuglega á blað og hér er gert. Í þessum viðtölum heyrist umfram allt rödd listamannsins sjálfs ósvikin, sterk og margbreytileg. Hún tekur yfir ótrúlega vítt svið milli ólíkindaleiks og trúnaðar, milli ævintýralegs gamans og djúprar alvöru.

    1.990 kr.
    Setja í körfu
  • Ævintýri góða dátans Svejks
  • Placeholder

    Skútuöldin I-V

    5.990 kr.
    Setja í körfu
  • Landvættir

    Landvættir

    1.290 kr.
    Setja í körfu
  • Heima - Sigur Rós

    Heima – Sigur Rós

    2.990 kr.
    Setja í körfu
  • Vandratað í veröldinni

    Vandratað í veröldinni

    Franzisca Gunnarsdóttir segir frá bernskuárum á Skriðuklaustri hjá afa sínum Gunnari Gunnarssyni, rithöfundi og fjölskyldu

    1.290 kr.
    Setja í körfu
  • Allt með kossi vekur

    Allt með kossi vekur

    Þegar Davíð fær send eftirlátin gögn Láka, sambýlismanns Elísabetar móður hans, vaknar hjá honum óslökkvandi löngun til þess að komast til botns í því sem gerðist haustið 2003. Hver var þáttur móður hans í örlögum vina hennar, Indi og Jóns? Hafði Elísabet eyðileggjandi áhrif á alla í kringum sig? Kallaði Kötlugosið fram illskuna í fólki? Bjó hinn eini sanni koss yfir óskilgreindum ógnarkrafti? Leit Davíðs að sannleikanum verður að ferðalagi inn í innstu sálarmyrkur og knýr hann að lokum til að takast á við erfiðar spurningar um tilvist sína.

    Allt með kossi vekur er kraftmikil og hugmyndarík saga sem sver sig í ætt við fyrri bækur Guðrúnar Evu Mínervudóttur, þar sem frásögnin dansar á mörkum raunsæis og fantasíu. Guðrún Eva hlaut fyrir hana Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2011.

    Teikningar í bókinni eru eftir Sunnu Sigurðardóttur.

    1.290 kr.
    Setja í körfu
  • Kertin brenna niður

    Kertin brenna niður

    Tveir gamlir vinir, sem áður voru óaðskiljanlegir, fyrrverandi foringjar í her Austurríkis-Ungverjalands, hittast á ný eftir ríflega fjörutíu ára aðskilnað. Fjórum áratugum fyrr gerðist örlagaríkur atburður sem leiddi til algers skilnaðar þeirra og lagði líf þeirra í rúst. Allan þennan tíma hafa þeir beðið endurfundanna, og nú þegar ævilokin nálgast verður hinn raunverulegi sannleikur afhjúpaður.

    Ungverski rithöfundurinn Sándor Márai (1900-1989) féll í ónáð við valdatöku kommúnista þar í landi, flýði til Bandaríkjanna og lést þar í útlegð 1989. Kertin brenna niður kom fyrst út í Ungverjalandi 1942, var síðan bönnuð en eftir fall kommúnismans var hún endurútgefin og hefur síðan farið sigurför um alla Evrópu. Sándor Márai er nú einn virtasti og vinsælasti höfundur álfunnar og hefur verið líkt við Thomas Mann og Gabriel García Márquez.

    Kertin brenna niður er áhrifamikil skáldsaga og frábærlega skrifuð; undir kyrru yfirborði bærist söknuður og sársauki, eftirsjá eftir veröld sem var. Hún er hugleiðing um sígilt efni; tryggð og mikla ást, sannleika og blekkingu – sem situr lengi eftir í huga lesanda.

    Hjalti Kristgeirsson þýddi.

    1.290 kr.
    Setja í körfu