
Hreinsunareldur
6.890 kr.Steindór Jóhann Erlingsson er vísindasagnfræðingur. Hreinsunareldur er fyrsta ljóðabók hans en árið 2023 kom út eftir hann Lífið er staður þar sem bannað er að lifa – Bók um geðröskun og von .
Tveir bræður
Þeir liggja þétt saman,
bræðurnir tveir.
Annar
er hrjúfari en hinn.
Þeir
veita mér styrk
í amstri dagsins.
Þrátt fyrir ólíkt útlit
minna þeir mig alltaf
á mýkt móður minnar,
steinarnir í vasanum.

Nokkur orð um notagildi lífsins og áður óþekkt ljóð
6.890 kr.Áleitin ljóðabók eftir eitt af okkar helstu skáldum.
Dóttur mína,
dána
dreymir mig ekki veika,
aldrei örkumla,
hröra
en þannig er huganum
farið
í fastasvefninum
mildi hans
máir burtu
miskunnarleysið,
þjáninguna
þar til maður
vaknar.

Lífið er undantekning
6.890 kr.Lífið er undantekning er níunda bók Sigurlínar Bjarneyjar. Fjölbreytt ljóðabók í efni og formi eftir eitt af okkar athyglisverðustu skáldum, sem síðast sendi frá sér nóvelluna Sólrúnu (2022) sem vakti mikla athygli.
Við skulum faðmast inni og úti,
uppi á heiði, úti í móa, í fjöru, ofan í dal,
uppi á fjalli og í fjallshlíð,
í grænni lautu, á gróinni umferðareyju, eyðieyju, eldfjalli,
jökli, í snjóhúsi
djúpt ofan í myrkum skógi
við fossa, læki og vötn (uppistöðulón)
í sjónum
í náttúrulaugum og hverum
byggðasafninu á Skógum
á veiðilendum
á söguslóðum, hálendi, láglendi
skrúðgörðum og kartöflugörðum
innan um rabarbara
með mosa í hárinu og mold á milli tánna

Síðasta sumar lífsins
4.690 kr.Síðasta sumar lífsins er ljóðsaga sem segir frá tveimur elskendum sem eru staddir á ónefndri sólríkri eyju. Bókin hlaut bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2025.

The Poetic Edda
3.490 kr.‘She sees, coming up a second time,Earth from the ocean, eternally green;the waterfalls plunge, an eagle soars above them,over the mountain hunting fish.’
After the terrible conflagration of Ragnarok, the earth rises serenely again from the ocean, and life is renewed. The Poetic Edda begins with The Seeress’s Prophecy which recounts the creation of the world, and looks forward to its destruction and rebirth. In this great collection of Norse-Icelandic mythological and heroic poetry, the exploits of gods and humans are related.
The one-eyed Odin, red-bearded Thor, Loki the trickster, the lovely goddesses and the giants who are their enemies walk beside the heroic Helgi, Sigurd the Dragon-Slayer, Brynhild the shield-maiden, and the implacable Gudrun. New in this revised translation are the quest-poem The Lay of Svipdag and The Waking of Angantyr, in which a girl faces down her dead father to retrieve his sword. Comic, tragic, instructive, grandiose, witty and profound, the poems of the Edda have influenced artists from Wagner to Tolkien and a new generation of video-game and film makers.

White Teeth, Red Blood
3.990 kr.Seductively sinister, both frightening and alluring, the undead have always been the perfect vessel for humanity’s fears and desires. The poems in this collection of dark delights range across centuries and languages; poems that tell stories, offer warnings, and imagine life in the shadows, by writers such as Lord Byron, Emily Dickinson, Charles Baudelaire, Anna Laetitia Barbauld, Ishmael Reed, and many more.


Dans jaðrakansins
5.190 kr.Dans jaðrakansins er önnur ljóðabók Guðmundar Andra en sú fyrri, Hæg breytileg átt, kom út 2016. Hér er ort af einlægni, visku og kímni um náttúruna, mannfólkið, orðin og eilífðina – björt og myndrík ljóð sem kveikja ótal hugsanir og kenndir, opna dyr og nýja heima.

Forest of Noise
3.490 kr.Barely 30 years old, Mosab Abu Toha was already a well-known poet when the current assault on Gaza began. After the Israeli army bombed his house, pulverising a library he had painstakingly built for community use, he and his family fled for their safety.
Not for the first time in their lives. Somehow, amid the chaos, Abu Toha kept writing poems. These are those poems.
Uncannily clear, direct and beautifully tuned, they form one of the most astonishing works of art wrested from wartime. Here are directives for what to do in an air raid and lyrics about the poet’s wife, singing to his children to distract them. Huddled in the dark, Abu Toha remembers his grandfather’s oranges and his daughter’s joy in eating them.
Here are poems to introduce readers to his extended family, some of them no longer with us. Moving between glimpses of life in relative peacetime and absurdist poems about surviving in a barely liveable occupation, Forest of Noise invites a wide audience into an experience that defies the imagination — even as it is watched live. This is an extraordinary and arrestingly whimsical book, that brings us indelible art in a time of terrible suffering.





Drungabrim í dauðum sjó
8.690 kr.Hallgrímur Helgason, okkar þróttmikla þjóðskáld, hefur tekið saman kvæðasafn safn háttbundinna ljóða sinna frá síðustu kvartöld. Hér mætast hið persónulega og pólitíska, innileiki og ádeila, mýkt og harka í skáldskap sem kviknar jafnt af barneignum og jarðarförum sem og bankahruni og þjóðarmorði. Skáldið bruggar seið úr hefðum fortíðar og kenndum samtíðar og blandar ýmist með húmor eða trega. Bókin er ríkulega myndlýst af Hallgrími sjálfum.

ERODE
4.390 kr.ERODE is Biswamit Dwibedy’s fourth full-length collection of poetry and brings together his first out-of-print book, Ozalid, and the expansion and continuation of that work into Erode. As a single collection, these sequences unfold in movements of erasure and collage. What emerges is a poetics of accumulation and subtraction, a method of excavation that reveals the personal buried within the communal, the lyric submerged in the residual. If erasure is a form of attention, then ERODE listens acutely—to language, to silence, to the faint signal of the other. With a sensibility both spare and lush, ERODE traces the shifting terrain of meaning, where fragments flare into wholeness and then dissolve again.

The Penguin Book of French Verse 4
1.490 kr.The Penguin Book of French Verse 4
The Twentieth Century Introduced and edited by Anthony Hartley
A Woman Looks Over Her Shoulder
3.490 kr.In A Woman Looks Over Her Shoulder, written by contemporary Icelandic poet Brynja Hjálmsdóttir and translated by Rachel Britton, one woman lives in a glass ball that is being shaken by someone else. This book of poems, however, is always shaking itself up, leaping between the extreme and the daily, the gross and the delicious, between being scared and being scary. These surreal, visceral, and somehow polite poems explore what it can be like to be a woman and to slither through and away from threat to find voice and form and power, no matter how strange. The apocalyptic utopia we arrive at in this book—The Whore’s City—is a perfect model to move to in one’s head: feminist, funny, odd, and a little disgusting, all towards transformation.


Decreation
4.990 kr.Anne Carson’ s first full-length publication in Britain, Glass and God introduces an assured and challenging new voice: vivid, laconic, precise. Her ‘Short Talks’ are about everything from Sylvia Plath to Franz Kafka, from waterproofing to walking backwards; the brilliant long poem ‘The Glass Essay’ deals with the end of a contemporary love affair, but is haunted by the Brontë sisters. Blending the modern and the classical, Anne Carson writes with an intensity and an integrity that is transfiguring.

Glass And God
4.390 kr.Anne Carson’ s first full-length publication in Britain, Glass and God introduces an assured and challenging new voice: vivid, laconic, precise. Her ‘Short Talks’ are about everything from Sylvia Plath to Franz Kafka, from waterproofing to walking backwards; the brilliant long poem ‘The Glass Essay’ deals with the end of a contemporary love affair, but is haunted by the Brontë sisters. Blending the modern and the classical, Anne Carson writes with an intensity and an integrity that is transfiguring.

Flugur og fleiri verk
7.890 kr.Þessi ljóð eru ort af ungum manni handa ungu fólki, um það að vera ungur og kunna að slæpast og mega vera að því að þjást … Og flugurnar hafa sveimað með æ háværara suði fram á þennan dag, ungt fólk hefur lesið þessa bók og hrifist af beittum smámyndum Jóns.
Úr eftirmálaLjóðabókin Flugur eftir Jón Thoroddsen kom út árið 1922. Mun hún vera fyrsta bókin á Íslandi sem eingöngu hafði að geyma prósaljóð. Hún er nú endurútgefin í tilefni af hundrað ára ártíð höfundar. Í þessa útgáfu hefur auk þess verið safnað öðrum ljóðum og textum Jóns fyrir utan Flugur.
Guðmundur Andri Thorsson annaðist útgáfuna og ritaði eftirmála.

Hvalbak
5.190 kr.Hvalbak er önnur ljóðabók Maó Alheimsdóttur. Skáldsaga hennar, Veðurfregnir og jarðarfarir, vakti mikla athygli þegar hún kom út árið 2024 en hún er fyrsta frumsamda sagan sem kemur út á íslensku eftir höfund sem lærði málið á fullorðinsaldri. Einstök ljóðabók þar sem greina má nýtt og ferskt sjónarhorn á íslenska náttúru og tungu.

Fyrir vísindin
4.690 kr.Vísindakonan tekur vinnuna aldrei með sér heim / getur ekkert að því gert að sum hús / eru í eðli sínu tilraunastofur / þakrenna dropamælir / þröskuldur loftvog / gluggi smásjá / glerskápur jarðskjálftamælir.
Anna Rós kveður sér hljóðs með vísindalegri nákvæmni í sinni fyrstu ljóðabók. Árið 2025 hlaut hún Ljóðstaf Jóns úr Vör fyrir „Skeljar“.

Þyngsta frumefnið
4.890 kr.Einn ástsælasti höfundur þjóðarinnar, Jón Kalman Stefánsson, sendir frá sér sína fimmtu ljóðabók. Umfjöllunarefnin eru víðfem: Vísindi og hið guðdómlega, ferðalög og hið djöfullega, samtíminn og sorgin; sem er þyngsta frumefnið ásamt söknuðinum.
