


Ljóðaþýðingar Kristins Björnssonar
2.990 kr.Fjársjóður þessi fannst fyrir hreina tilviljun. Jón Kristinsson, arkitekt, rakst á ljóðaþýðingar föður síns, Kristins Björnssonar, yfirlæknis á Hvítabandinu í bókasafni hins látna.Hér birtast vandaðar þýðingar á ljóðum eftir tuttugu og tvö evrópsk skáld.Það er mikil sköpunargleði og hugmyndaauðgi í orðavali þýðandans.
Að beiðni Jóns Kristinssonar völdu María S. Gunnarsdóttir og Gérard Lemarquis þetta úrval ljóðaþýðinga til birtingar. Þá sömdu þau einnig örstutta texta um skáldin.Titill þýddra ljóða er birtur á frummálinu þannig að allir, sem hafa áhuga, eiga að geta fundið frumtexta ljóðanna.












Fjögur ljóðskáld
1.490 kr.Fjögur ljóðskáld geymir úrval ljóða eftir fjögur öndvegisskáld nýrómantíska skeiðsins í íslenskri ljóðlist fyrir einni öld. Skáldin eru Jóhann Gunnar Sigurðsson, Sigurður Sigurðsson frá Arnarholti, Jóhann Sigurjónsson og Jónas Guðlaugsson. Hér er að finna margt það fegursta og fágaðasta í íslenskri ljóðagerð fyrr og síðar. Hannes Pétursson skáld valdi ljóðin og ritaði inngang að safninu og hefur hann sérstaklega endurskoðað innganginn fyrir þessa útgáfu frá árinu 2000 en upphaflega kom bókin út árið 1957.




- -30%





