• The World of Agatha Christie: And Then There Were None – Púsl (1000 bitar)

    The World of Agatha Christie: And Then There Were None – Púsl (1000 bitar)

    Piece together the mystery of Agatha Christie’s most puzzling novel

    An elegant mansion stands on a deserted island just off the coast. Ten strangers arrive, each expecting a stylish gathering put on by a mysterious host, but all is not as it seems. When they are cut off by a storm, it becomes clear that someone has murder in mind. Can you piece together this foreboding scene from Christie’sall-time bestselling crime novel, And Then There Were None, before it’s too late?

    4.590 kr.
    Setja í körfu
  • On Palestine

    On Palestine

    Co-authored by two leading voices in the struggle to liberate Palestine, an indispensable book for understanding the situation in Gaza right now.

    What is the future of the Boycott, Divestment, and Sanctions movement directed at Israel? Which is more viable, the binational or one state solution? Noam Chomsky and Ilan Pappé discuss the road ahead for Palestinians and how the international community can pressure Israel to end its human rights abuses against the people of Palestine in this urgent and timely book, a sequel to their acclaimed Gaza in Crisis.

    3.490 kr.
    Setja í körfu
  • Páfagaukagarðurinn

    Páfagaukagarðurinn

    Páfagaukagarðurinn er glæpasaga.

    Höfundurinn, Akörn, er þjóðþekkt manneskja.

    Önnur prentun bókar er breytt og betrumbætt. Fyrsta prentun er uppseld.

    3.333 kr.
    Setja í körfu
  • Greyhound

    Greyhound

    In 2006, in the wake of several miscarriages, Joanna Pocock travelled by Greyhound bus across the US from Detroit to Los Angeles. Seventeen years later, now in her 50s, she undertakes the same journey, revisiting the same cities, edgelands, highways and motels in the footsteps of the few women writers – Simone de Beauvoir, Ethel Mannin and Irma Kurtz – who chronicled their own road trips across the US. In Greyhound, Pocock explores the overlap of place and memory, the individual with the communal, and the privatization of public space as she navigates two very different landscapes – an earlier, less atomized America, and a current one mired in inequality, as it teeters on the brink of environmental catastrophe. Her focus is on the built-upon environment: the rivers of tarmac, the illuminated gas stations, the sprawling suburbs and the sites of extraction created specifically to fuel contemporary life. Combining memoir, reportage, environmental writing and literary criticism, Greyhound is a moving and immersive book that captures an America in the throes of late capitalism with all its beauty, horror and complexity.

    4.390 kr.
    Setja í körfu
  • -13% Dauðinn og stúlkan

    Dauðinn og stúlkan

    Fyrir tuttugu og fimm árum átti hin glæsilega nítján ára gamla Vinca Rockwell í leynilegu ástarsambandi við kennara sinn. Í hennar augum var ástin „allt eða ekkert.“ Þau áttu stefnumót eina vetrarnótt …

    Manon, Thomas og Maxime hafa ekki talað saman síðan þau útskrifuðust, fyrir tuttugu og fimm árum, en munu nú hittast á bekkjarmóti. Mun sannleikurinn um það sem raunverulega gerðist þessa örlagaríku vetrarnótt koma í ljós?

    Guillaume Musso er langsamlega vinsælasti höfundur Frakklands þessi árin og hafa skáldsögur hans verið þýddar á 40 tungumál og selst í yfir 33 milljónum eintaka um allan heim. Hann fæddist í Antibes í Suður-Frakklandi og býr í París. Þessi bók gerist í fæðingarbæ hans og er sannkallaður vegvísir um Antibes og sveitirnar umhverfis.

    Kristín Jónsdóttir þýddi úr frönsku.

    Original price was: 4.590 kr..Current price is: 3.990 kr..
    Setja í körfu
  • -10% Þyngsta frumefnið

    Þyngsta frumefnið

    Einn ástsælasti höfundur þjóðarinnar, Jón Kalman Stefánsson, sendir frá sér sína fimmtu ljóðabók. Umfjöllunarefnin eru víðfem: Vísindi og hið guðdómlega, ferðalög og hið djöfullega, samtíminn og sorgin; sem er þyngsta frumefnið ásamt söknuðinum.

    Original price was: 4.890 kr..Current price is: 4.390 kr..
    Setja í körfu
  • Elemental Rebirth

    Elemental Rebirth

    Elemental Rebirth is a deeply personal healing journey, poetically woven through the voices of the elements – water, fire, air and earth.

    In her early thirties, Jósa Goodlife faced the life-altering challenge of overcoming cervical cancer through a hysterectomy. Yet, what began as a physical transformation became the gateway to a profound personal rebirth… one that you are invited to witness in this book.

    Elemental Rebirth is a gift to those willing to receive – a narrative that transcends the physical and dives into the heart of – what it means to be a human being, with all its struggles and sensitivities, grace and much beauty. It is not merely a story of survival, but a living testament to the power of embracing change and finding purpose along unexpected paths.

    With the energetic and poetic support of the elements, Jósa’s story invites readers on a creative journey through the swirling layers of the mind – touching the mysteries of life and death. It carries a wish for renewed hope, a call for more intentional living on this magical planet, and a gentle shedding of the heavy shadows cast by a mind-conditioned, results-driven society.

    At its heart, Jósa’s hope is to reconnect humanity with its innate purpose: to fall back in love with the miracle of existence. Through the restorative forces of the elements, we are reminded of our essential kinship with the natural world and with one another. And above all, to remember how the power of love will always guide us back home.

    7.490 kr.
    Setja í körfu
  • The City and Its Uncertain Walls

    The City and Its Uncertain Walls

    When a young man’s girlfriend mysteriously vanishes, he sets his heart on finding the imaginary city where her true self lives. His search will lead him to take a job in a remote library with mysteries of its own.

    When he finally makes it to the walled city, a shadowless place of horned beasts and willow trees, he finds his beloved working in a different library – a dream library. But she has no memory of their life together in the other world and, as the lines between reality and fantasy start to blur, he must decide what he’s willing to lose.

    3.690 kr.
    Setja í körfu
  • Vetrargulrætur

    Vetrargulrætur

    Fimm knýjandi sögur sem fara með lesandann í tímaferðalag frá samtíma aftur á átjándu öld.

    Í úthverfi Reykjavíkur týnir kona barni og glímir við afleiðingar þess; ungur málari grípur til ör-þrifaráða þegar kærasta hans sekkur í þunglyndi; myndlistarkona finnur sína leið þrátt fyrir þöggun; og flóttakona frá Þýskalandi tekst á við sköpunar-kraft sinn í nýju umhverfi. Í fimmtu og síðustu sögunni, um ungling sem á sér einn draum heit-astan, birtist kjarni sagnanna fimm: Þvert á tíma og rúm eiga persónurnar það sameiginlegt að rækta drauma sína og skapa eigið líf.

    990 kr.
    Setja í körfu
  • Ævintýri Freyju og Frikka - Drottningin af Galapagos

    Ævintýri Freyju og Frikka – Drottningin af Galapagos

    Hér segir frá ævintýraferð systkinanna Freyju og Frikka til Galapagoseyja með pöbbum sínum. Þar dvelja þau um borð í bátnum Drottningunni af Galapagos ásamt ferðalöngum frá öllum heimshornum.

    Brátt fara undarlegir atburðir að gerast og ljóst er að eitthvað gruggugt á sér stað um borð, eitthvað sem tengist sérstöku dýralífi eyjanna.
    Freyja og Frikki finna dularfulla ferðatösku sem hverfur jafn harðan. Þau gera sér grein fyrir að það er ósvífinn þjófur um borð. Þeim er þó ekki trúað og því neyðast tvíburarnir til að leysa málin upp á eigin spýtur, án aðstoðar þeirra fullorðnu. Þá reynir virkilega á samheldni og samvinnu ungu spæjaranna. Smám saman fer myndin að skýrast en tekst þeim að koma upp um þjófinn í tæka tíð?

    Ævintýri Freyju og Frikka: Drottningin af Galapagos er allt í senn stórskemmtileg, fyndin og spennandi

    5.690 kr.
    Setja í körfu
  • Grár köttur, vetrarkvöld

    Grár köttur, vetrarkvöld

    Hún strýkur leðrinu og áttar sig á því hvað það er orðið kalt. Hún verður að ræsa bílinn. Það er fyrsta skrefið.

    Hitað sæti gæti breytt öllu. Ef hún gerir það ekki kemst hún aldrei héðan. Og varla eru til verri örlög en að sitja að eilífu fastur á frosnu bílastæði úti á Seltjarnarnesi?

    Til hvers er lífið þegar kötturinn manns er týndur? Slík spurning gæti virst léttvæg, en þegar öllu er á botninn hvolft er þá eitthvað mikilvægara en að finna ylinn af öðru lífi?

    Að vita af einhverju sem undirstrikar eigin mannleika? Eitthvað sem jafnvel mætti kalla ást?

    Grár köttur, vetrarkvöld er loðin lýsing á þeirri upplifun að upplifa. Að þrá og þurfa og þjást og þakka fyrir að vera til. Allt eftir aðstæðum. Á meðan skuggarnir lengjast og rotturnar fara á stjá…

    6.490 kr.
    Setja í körfu
  • -23% Ég bý í risalandi

    Ég bý í risalandi

    Finnst þér stundum eins og allt sé annað hvort of stórt fyrir þig, of langt í burtu eða alltof hátt uppi? Þá býrðu kannski í RISALANDI!

    Ég bý í risalandi er dásamleg saga um það að vera lítill í heimi fullorðna fólksins, um allt sem reynist smáfólki erfitt en líka allt það stórkostlega sem kemur í ljós þegar horft er á heiminn frá sjónarhóli barnsins.

    Birna Daníelsdóttir er menntaður sjávarlíffræðingur og starfaði meðal annars við hvalatalningu og sem sérfræðingur í örverufræði áður en hún lét gamlan draum rætast og fór í nám í teikningu. Ég bý í risalandi er hennar fyrsta bók en hún hlaut Sólfaxa – íslensku barnabókaverðlaunin árið 2025.

    Original price was: 5.190 kr..Current price is: 3.990 kr..
    Setja í körfu