
Spessi: Tóm
13.490 kr.Tóm er ný ljósmyndabók eftir Sigurþór Spessa Hallbjörnsson. Spessi er einn af mikilvægustu sjónrænu annálahöfundum Íslands. Bókin inniheldur um 100 myndir teknar í Öræfunum og formála eftir Ófeig Sigurðsson, rithöfund.

Steinunn Þórarinsdóttir: Maður
15.990 kr.Nýtt og veglegt yfirlitsrit um list Steinunnar Þórarinsdóttur. Bókin inniheldur myndir af öllum helstu verkum Steinunnar, auk þess sem bæði innlendir og erlendir sérfræðingar fjalla um listferil hennar og verk frá fjölbreyttum sjónarhornum. Snæfríð Þorsteins hannaði. Bókin inniheldur um 250 myndir af verkum Steinunnar, auk annarra mynda frá ferli hennar.

The Two Roberts
5.490 kr.Scotland, 1933. Bobby MacBryde is on his way. After years grafting at Lees Boot Factory, he’s off to the Glasgow School of Art, to his future. On his first day he will meet another Robert, a quiet man with loose dark curls – and never leave his side.
Together they will spend every penny and every minute devouring Glasgow – its botanical gardens, the Barras market, a whole hidden city – all the while loving each other behind closed doors. With the world on the brink of war, their unrivalled talent will take them to Paris, Rome, London. They will become stars as the bombs fall, hosting wild parties with the likes of Lucian Freud, Francis Bacon and Elizabeth Smart. But the brightest stars burn fastest.
Stunningly reimagined, The Two Roberts is a profoundly moving story of devotion and obsession, art and class. It is a love letter to MacBryde and Colquhoun, the almost-forgotten artists who tried to change the way the world sees – and paid a devastating price.

- -33%

Dans jaðrakansins
Original price was: 5.190 kr..3.490 kr.Current price is: 3.490 kr..Dans jaðrakansins er önnur ljóðabók Guðmundar Andra en sú fyrri, Hæg breytileg átt, kom út 2016. Hér er ort af einlægni, visku og kímni um náttúruna, mannfólkið, orðin og eilífðina – björt og myndrík ljóð sem kveikja ótal hugsanir og kenndir, opna dyr og nýja heima.
- -15%

Englatréð
Original price was: 5.190 kr..4.390 kr.Current price is: 4.390 kr..Greta hefur gleymt fortíðinni. Með hjálp gamals vinar þarf hún að rifja hana upp áður en hún hverfur henni endanlega. En fortíðin opnar dyr að sársaukafullum sannleika.
Þrjátíu ár eru liðin síðan Greta yfirgaf Marchmont Hall og fallegar hæðirnar í Monmouthshire. Í aðdraganda jóla snýr hún loks aftur, í boði gamals vinar síns, Davids Marchmont, en Greta man ekki fyrri tengsl sín við húsið það er afleiðing skelfilegs slyss sem hefur eyðilagt meira en tvo áratugi af lífi hennar. Á gönguferð um vetrarlandslagið rekst hún á gröf í skóginum og veðruð áletrunin nefnir aðeins að lítill drengur sé grafinn þar.
Gröfin kveikir eitthvað djúpt innra með henni og með hjálp Davids byrjar hún að setja saman brot úr ekki aðeins eigin sögu, heldur einnig sögu dóttur sinnar, Chesku, sem var fórnarlamb hörmulegra aðstæðna sem hún réð ekki við. Og alls ekki engillinn sem hún virtist vera
Englatréð er grípandi fjölskyldusaga um minningar, ást og von saga sem nýtur sín best á löngum vetrarkvöldum.
Lucinda Riley er höfundur bókaflokksins um systurnar sjö sem fangað hefur hug og hjörtu íslenskra lesenda. Englatréð er sjálfstæð skáldsaga.
Herdís Magnea Hübner þýddi úr ensku.
- -43%

Útreiðartúrinn
Original price was: 8.690 kr..4.990 kr.Current price is: 4.990 kr..Útreiðartúrinn er áhrifarík samtímasaga með djúpar rætur í fortíðinni. Þetta er saga af flóknu feðgasambandi og af vináttu sem ekki er öll þar sem hún er séð; ljúfsárt og heillandi ferðalag um gamlar og nýjar slóðir.
Sævar er myndskreytir og nýfluttur með fjölskyldu sína út á Álftanes, þar sem hann sækir myndefni sitt í lífríki fjörunnar. Hann kann strax vel við sig í kyrrðinni og náttúrufegurðinni en Pétur, sonur hans á unglingsaldri, er ósáttur við breytinguna og lengur að sætta sig við nýtt umhverfi. Pétur er mátulega búinn að eignast vini og farinn að blómstra þegar hópur drengja gerir fólskulega árás á þá félagana að kvöldlagi og slasar besta vin hans.
Lögreglan tekur í kjölfarið við rannsókn málsins en lítið gengur að upplýsa það. Sævar er bugaður af áhyggjum af syni sínum en árásin rifjar auk þess bæði upp tregablandna sumardvöl Sævars sjálfs hjá afa sínum og ömmu á nesinu á níunda áratugnum og morðmál frá 19. öld sem forfaðir hans var flæktur í. Þá skýtur skyndilega upp kollinum á netinu myndband af árás drengjanna og málið tekur óvænta og óhugnanlega vendingu.

Forest of Noise
3.490 kr.Barely 30 years old, Mosab Abu Toha was already a well-known poet when the current assault on Gaza began. After the Israeli army bombed his house, pulverising a library he had painstakingly built for community use, he and his family fled for their safety.
Not for the first time in their lives. Somehow, amid the chaos, Abu Toha kept writing poems. These are those poems.
Uncannily clear, direct and beautifully tuned, they form one of the most astonishing works of art wrested from wartime. Here are directives for what to do in an air raid and lyrics about the poet’s wife, singing to his children to distract them. Huddled in the dark, Abu Toha remembers his grandfather’s oranges and his daughter’s joy in eating them.
Here are poems to introduce readers to his extended family, some of them no longer with us. Moving between glimpses of life in relative peacetime and absurdist poems about surviving in a barely liveable occupation, Forest of Noise invites a wide audience into an experience that defies the imagination — even as it is watched live. This is an extraordinary and arrestingly whimsical book, that brings us indelible art in a time of terrible suffering.




