• -10% Þyngsta frumefnið

    Þyngsta frumefnið

    Einn ástsælasti höfundur þjóðarinnar, Jón Kalman Stefánsson, sendir frá sér sína fimmtu ljóðabók. Umfjöllunarefnin eru víðfem: Vísindi og hið guðdómlega, ferðalög og hið djöfullega, samtíminn og sorgin; sem er þyngsta frumefnið ásamt söknuðinum.

    Original price was: 4.890 kr..Current price is: 4.390 kr..
    Setja í körfu
  • Your Absence is Darkness

    Your Absence is Darkness

    When a local woman offers to reunite him with her sister, he realises he’s lost not only his bearings, but his memory as well: he doesn’t recognise either woman, and as their stories unfold, he is plunged into a history spanning centuries and lives: a city girl drawn to the fjords by the memory of a blue-eyed gaze; a farmer’s wife whose essay on the humble earthworm changes the course of lives; a pastor who writes to dead poets and falls in love with a stranger; a musician plagued by cosmic loneliness, who discovers that his life has been a lie; and an alcoholic transfixed by the night sky.

    Faced with the violence of destiny and the effects of choices, made and avoided, that cascade between lives, each discovers the cost of following the magnetic needle of the heart. An incandescent, audacious novel about the misfortune of mortality and the strange salve of time, Your Absence is Darkness is a spellbinding story of death, desire and the perfect agony of star-crossed love.

    Translated from the Icelandic by Philip Roughton

    3.690 kr.
    Setja í körfu
  • Himintungl yfir heimsins ystu brún (kilja)

    Himintungl yfir heimsins ystu brún (kilja)

    Hvort er mikilvægara, að segja sannleikann eða vernda þá sem maður elskar? Árið er 1615, og veröldin er gengin úr lagi, því jörðin er ekki lengur miðdepill alheimsins. Presturinn Pétur á Meyjarhóli skrifar bréf – eða skýrslu, jafnvel ákæruskjal – til að henda reiður á atburðum sem hafa skekið sveitina á Brúnasandi og kippt stoðum undan tilveru hans og ástvina hans.

    Himintungl yfir heimsins ystu brún er saga sem talar til samtímans aftan úr öldum, um ástina, mennskuna og ábyrgðina sem við berum hvert á öðru. Hún dregur upp ljóslifandi mynd af opinni, forvitinni og ástríðufullri öld, þar sem ný vísindi takast á við trúna, og penninn er beittari en sverðið.

    Jón Kalman Stefánsson er fæddur árið 1963. Himintungl yfir heimsins ystu brún er hans fimmtánda skáldsaga. Fjarvera þín er myrkur (2020) hlaut virt frönsk verðlaun LePoint og France Inter sem besta þýdda skáldsagan vorið 2022. Jón Kalman hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2005 fyrir Sumarljós, og svo kemur nóttin.

    Bækur hans hafa verið þýddar á yfir 30 tungumál.

    4.590 kr.
    Setja í körfu
  • Hjarta mannsins
  • The Sorrow of Angels
  • The Heart of Man

    The Heart of Man

    3.490 kr.
    Setja í körfu
  • Fish Have No Feet
  • About the Size of the Universe
  • Snarkið í stjörnunum

    Snarkið í stjörnunum

    „Tilvera mín er sprottin af einni setningu; sjö orðum sögðum í eldhúsi í Skaftahlíð snemma morguns í janúarmánuði árið 1959. Ungur maður hafði komið upp úr kjallaraíbúð og stefndi niður að horni Skaftahlíðar og Lönguhlíðar. Hann gekk framhjá litlu fjölbýlishúsi, amma mín horfði út um eldhúsglugga á annarri hæðinni og muldraði setninguna sem allt hvílir á: Stakkels manden, hvorfor er honum svo kalt?“ Snarkið í stjörnunum er ættarsaga sem hverfist um hugarheim móðurlauss sjö ára drengs í Reykjavík í kringum 1970.

    Snarkið í stjörnunum er fimmta skáldsaga höfundar og kom fyrst út árið 2003. Jón Kalman hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin 2005 fyrir Sumarljós, og svo kemur nóttin og tilnefningu til sömu verðlauna fyrir Sögu Ástu árið 2017. Skáldasaga hans Fjarvera þín er myrkur (2020) hlaut virt frönsk verðlaun Le Point og France Inter sem besta þýdda skáldsagan vorið 2022, en bækur hans eru þýddar á fjölmörg tungumál.

    990 kr.
    Setja í körfu
  • Himintungl yfir heimsins ystu brún
  • Summer Light and Then Comes the Night
  • Heaven and Hell

    Heaven and Hell

    3.490 kr.
    Setja í körfu