• Sápufuglinn

    Sápufuglinn

    Sápufuglinn hefur að geyma þrjár sögur um losta og valdadýnamík í samböndum, flókna kynverund og arfgengan hæfileika til að ferðast um í tíma.

    María Elísabet Bragadóttir sló eftirminnilega í gegn með sinni fyrstu bók Herbergi í öðrum heimi. Sápufuglinn kemur róti á huga lesanda með djúpu innsæi höfundar, óbeisluðu hugmyndaflugi og beittum húmor.

    „María Elísabet Bragadóttir er með geislasverð. Ég elska Sápufuglinn.“

    – Kristín Eiríksdóttir, rithöfundur

    1.290 kr.
    Setja í körfu