
James
3.490 kr.The Mississippi River, 1861.
When the enslaved Jim overhears that he is about to be sold to a new owner in New Orleans and separated from his wife and daughter forever, he flees to nearby Jackson’s Island until he can formulate a plan. Meanwhile, Huck Finn has faked his own death to escape his violent father who recently returned to town.
So begins a dangerous and transcendent journey along the Mississippi River, towards the elusive promise of the free states and beyond. As James and Huck navigate the treacherous waters, each bend in the river holds the promise of both salvation and demise. And together, the unlikely pair embark on the most life-changing odyssey of them all . . .

Neðanjarðarjárnbrautin
990 kr.Cora er þræll á bómullarökrunum í Georgíuríki. Þrælafélagar hennar frá Afríku hafa útskúfað henni og sem nýorðin fullþroska kona veit hún að hennar bíða stærri og meiri raunir. Þegar Caesar, þræll sem er nýkominn á plantekruna frá Virginíu, hvetur hana til að flýja með sér í Neðanjarðarjárnbrautina þá grípur hún tækifærið.
Neðanjarðarjárnbrautin er frábærlega vel ofin saga um grimm örlög þræla sem fluttir voru í hlekkjum frá Afríku, en líka örlagaskeið í sögu bandarísku þjóðarinnar. Áhrifamikil saga einstaklinga og um leið kraftmikil hugleiðing um sögu sem er ótrúlega skammt undan og á sér ýmsar hliðstæður sem standa okkur nærri.
Neðanjarðarjárnbrautin er ein fárra skáldsagna sem hlotið hafa bæði virtustu bókmenntaverðlaun Bandaríkjanna; Pulitzerverðlaunin og National Book Award, auk þess sem hún var valin ein af 100 bestu bókum aldarinnar af Guardian. Colson Whitehead hlaut svo Pulitzerverðlaunin aftur fyrir bók sína, Nickel-strákarnir.
Árni Óskarsson þýddi.
