• Lauflétta að lesa - Bekkurinn minn 6: Unnur Lea

    Lauflétta að lesa – Bekkurinn minn 6: Unnur Lea

    Þessi bók fjallar um Unni Leu og jólaskemmtun bekkjarins. Unnur Lea skrifar leikrit, leikstýrir og leikur aðalhlutverkið!

    Hún er viss um að þetta verði flottasta leiksýning allra tíma. Bara ef bekkjarfélagarnir tækju verkefnið alvarlega.

    BEKKURINN MINN – LAUFLÉTT AÐ LESA er einfaldari útgáfa af hinum vinsæla bókaflokki Bekkurinn minn.

    Hver bók er sögð frá sjónarhorni eins nemanda í íslenskum grunnskóla. Sögurnar eru áhugaverðar og spennandi og henta einstaklega vel fyrir þá sem eru að stíga sín allra fyrstu skref á lestrarbrautinni.

    2.690 kr.
    Setja í körfu
  • Lauflétt að lesa - Bekkurinn minn 5: Leonora

    Lauflétt að lesa – Bekkurinn minn 5: Leonora

    Þessi bók fjallar um Leonoru og orðróminn um varúlfinn í skólanum. Er Héðinn húsvörður í alvörunni varúlfur sem er læstur inni í kompu þegar myrkið skellur á?

    Daginn fyrir hrekkjavökuna komast Leonora og Ragnar til botns í málinu.

    BEKKURINN MINN – LAUFLÉTT AÐ LESA er einfaldari útgáfa af hinum vinsæla bókaflokki Bekkurinn minn.

    Hver bók er sögð frá sjónarhorni eins nemanda í íslenskum grunnskóla. Sögurnar eru áhugaverðar og spennandi og henta einstaklega vel fyrir þá sem eru að stíga sín allra fyrstu skref á lestrarbrautinni.

    2.690 kr.
    Setja í körfu
  • Lauflétt að lesa - Bekkurinn minn 4: Jón Ingvi

    Lauflétt að lesa – Bekkurinn minn 4: Jón Ingvi

    Þessi bók fjallar um Jón Ingva sem lendir í vandræðum með hjólalásinn sinn þegar hann fer með pabba í vinnuna. Feðgarnir þurfa að redda málunum og lenda í óvæntri eftirför á leiðinni heim

    BEKKURINN MINN – LAUFLÉTT AÐ LESA er einfaldari útgáfa af hinum vinsæla bókaflokki Bekkurinn minn.

    Hver bók er sögð frá sjónarhorni eins nemanda í íslenskum grunnskóla. Sögurnar eru áhugaverðar og spennandi og henta einstaklega vel fyrir þá sem eru að stíga sín allra fyrstu skref á lestrarbrautinni.

    2.690 kr.
    Setja í körfu
  • Lauflétt að lesa - Bekkurinn minn 3: Sigríður

    Lauflétt að lesa – Bekkurinn minn 3: Sigríður

    Þessi bók fjallar um Sigríði og lýsnar sem hreiðra um sig á höfði hennar. Það vill enginn vera með höfuðið fullt af lúsum … eða hvað?

    BEKKURINN MINN – LAUFLÉTT AÐ LESA er einfaldari útgáfa af hinum vinsæla bókaflokki Bekkurinn minn.

    Hver bók er sögð frá sjónarhorni eins nemanda í íslenskum grunnskóla. Sögurnar eru áhugaverðar og spennandi og henta einstaklega vel fyrir þá sem eru að stíga sín allra fyrstu skref á lestrarbrautinni.

    2.690 kr.
    Setja í körfu
  • Lauflétt að lesa - Bekkurinn minn 2: Bjarni Freyr

    Lauflétt að lesa – Bekkurinn minn 2: Bjarni Freyr

    Þessi bók fjallar um Bjarna Frey sem finnst hann hafður fyrir rangri sök. Hann ákveður að strjúka úr frístund með Mikael vini sínum. En ferðalagið endar á annan hátt en þeir héldu.

    BEKKURINN MINN – LAUFLÉTT AÐ LESA er einfaldari útgáfa af hinum vinsæla bókaflokki Bekkurinn minn.

    Hver bók er sögð frá sjónarhorni eins nemanda í íslenskum grunnskóla. Sögurnar eru áhugaverðar og spennandi og henta einstaklega vel fyrir þá sem eru að stíga sín allra fyrstu skref á lestrarbrautinni.

    2.690 kr.
    Setja í körfu
  • Lauflétt að lesa - Bekkurinn minn 1: Nadira

    Lauflétt að lesa – Bekkurinn minn 1: Nadira

    Þessi bók fjallar um fyrsta skóladag Nadiru. Hún er nýflutt til Íslands frá Írak. Nadira er feimin í fyrstu en hún er fljót að eignast vini og læra nokkur ný orð.

    BEKKURINN MINN – LAUFLÉTT AÐ LESA er einfaldari útgáfa af hinum vinsæla bókaflokki Bekkurinn minn.

    Hver bók er sögð frá sjónarhorni eins nemanda í íslenskum grunnskóla. Sögurnar eru áhugaverðar og spennandi og henta einstaklega vel fyrir þá sem eru að stíga sín allra fyrstu skref á lestrarbrautinni.

    2.690 kr.
    Setja í körfu