
If Not, Winter: Fragments Of Sappho
4.690 kr.The definitive complete translation of Sappho, by one of the world’s greatest living poetsNot much is known about Sappho, the great poetess of Ancient Greece. Her relationships, her queerness, her family, her death – all these details are hazy, lost to time. Likewise, of the nine scrolls of lyrics Sappho is said to have composed during her life on the island of Lebsos, only one poem has survived complete – the rest are fragments.
In If Not, Winter, Anne Carson has collected and translated all the surviving fragments of Sappho’s verse. With the original Greek parallel to each poem, Carson leaves brackets and white space to signal the gaps where text has been lost to time – allowing us to imagine the poems as they were written. With her singular style and extensive translator’s notes, Carson pieces together the voice of Sappho. And through her, Sappho’s reflections on love and desire, suitors and rivals, goddesses and daughters, echo through millennia.

Það liðna er ekki draumur
3.790 kr.Ég var átta ára gamall þegar afi tók í hönd mína og sleppti henni ekki fyrr en við fundum foreldra mína í Aþenu. Hver veit hvað annars hefði gerst. Nokkrum vikum áður hafði vopnaður hópur fasista smalað öllum íbúum þorpsins saman í ytri garðinn við kirkjuna. Þar stóðum við ungir og gamlir, dauðhræddir, meðan illræmdur foringi þeirra gekk hægt á milli okkar, horfði rannsakandi augum á hvern og einn, þar til hann að lokum valdi nokkra úr hópnum og tók með sér. Lík þeirra fundust aldrei. Þetta var árið 1946, einhvern tíma um vorið. Möndlutrén blómstruðu í löngum röðum og dalurinn skartaði sínu fegursta.
Þannig hefst þessi uppvaxtarsaga grísk-sænska rithöfundarins sem hefur víða slegið í gegn með einstökum stíl og heillandi efnistökum. Á íslensku hafa fyrri bækur hans Nýtt land utan við gluggann minn og Mæður og synir hlotið einróma lof og sú síðarnefnda var tilnefnd til Íslensku þýðingaverðlaunanna.
Hallur Páll Jónsson íslenskaði.
