• Babúska

    Babúska

    Unglingsstúlka verður fyrir bíl fyrir framan Þjóðleikhúsið og lætur lífið. Eina vitnið að þessum atburði er Svetlana, rússneskur bókmenntafræðingur sem skúrar gólfin í Arnarhvoli. Hún hjólar burt grunlaus um þær skelfingar sem af þessu hljótast. Norður í Urriðavík stendur öll sveitin á öndinni vegna dularfullra morða og reimleika. Birta var fjórtán ára niðursetningur sem hengdi sig úti í fjósi fyrir hundrað árum. Hún gengur nú aftur og er kennt um voðaverkin. Hvernig tengjast þessi mál?

    Hallveig Thorlacius leysir gátuna í grípandi og spennandi frásögn sem er ekki laus við gráglettni og þjóðfélagsgagnrýni.

    990 kr.
    Setja í körfu
  • Death of a Diplomat

    Death of a Diplomat

    A remote Icelandic island. A diplomatic dinner party. And a murderer in the midst.

    When the deputy Canadian ambassador dies suddenly at a dinner party, attended by the great and the good from business, culture and politics, suspicion falls on everybody present, but particularly on the victim’s boss, the Canadian ambassador. Jane, the ambassador’s wife, knows that she has to solve the murder if she is to save her husband, and her marriage. But Jane knows better than anyone that, when it comes to protecting scandalous secrets, there are no lengths to which people won’t go. So soon the question becomes: can she track down the killer before they strike again?

    4.690 kr.
    Setja í körfu
  • Froid comme l’enfer

    Froid comme l’enfer

    Deux sœurs. Un thriller original et captivant où tout se joue dans l’atmosphère et les détails.

    Aurora vit en Angleterre et sa sœur Isafold en Islande, elles sont très différentes et ont des relations compliquées. Isafold disparaît et leur mère, ne faisant pas la différence entre enquêtrice financière et enquêtrice policière, supplie Aurora d’aller chercher sa sœur.
    Aurora ne peut pas s’empêcher de pratiquer ce qu’elle fait de mieux, démasquer les fraudeurs et les faire payer. Elle va donc profiter de ce voyage pour examiner de près certains investissements financiers douteux, et analyser la corruption islandaise tout en testant ses capacités de séduction sur deux hommes.
    Elle découvrira surtout la violence domestique à laquelle était soumise Isafold et qu’elle niait farouchement subir ; au cours des témoignages qu’elle reçoit, elle voit évoluer les nuances de ses sentiments pour sa sœur. En même temps, des personnages inquiétants émergent peu à peu.
    Nous suivons son enquête au fil des détails qu’elle nous donne sur les façons de vivre et de se parler, et par ce travail de dentellière elle nous fait entrer dans un monde plus complexe que ce dont il a l’air.

    3.490 kr.
    Setja í körfu
  • Rouge comme la mer

    Rouge comme la mer

    Lorsque l’entrepreneur Flosi arrive chez lui pour dîner, il découvre que sa maison a été mise à sac et que sa femme Gudrún a disparu. Une lettre posée sur la table de la cuisine confirme qu’elle a été enlevée. Si Flosi n’accepte pas de payer une énorme rançon, Gudrún sera tuée. Effrayé, il prend contact avec Aurora, qui gagne sa vie en faisant des enquêtes financières et qui est spécia-liste de la discrétion. Alors que le brouillard s’installe, dans un automne islandais froid et pluvieux, les suspects se multiplient, les cheminements de l’argent créent des surprises, comme toujours, les mafias se rapprochent et tout prend un tour de plus en plus trouble. Dans le même temps, Aurora poursuit la recherche déroutante et dévastatrice de sa sœur, Ísafold, qui a disparu sans laisser de traces.
    Un roman d’atmosphère prenant, des personnages attachants, un vrai suspense et un humour délectable, bref, un bon livre à la fois exotique et familier.

    3.490 kr.
    Setja í körfu
  • Rósa og Björk

    Rósa og Björk

    Hvað varð um Rósu og Björk, yngri systur lögreglukonunnar Hildar, sem hurfu fyrir vestan árið 1994? Í öll þau ár sem liðin eru hefur ekkert til þeirra spurst en nú er Hildur loks komin á spor sem gæti leitt hana áleiðis að lausn gátunnar. Það þarf samt kjark til að horfast í augu við fortíðina …

    Lögreglulífið á Ísafirði er líka allt annað en rólegt og lítill tími til að sinna öðru. Einn af máttarstólpum bæjarins, athafnamaður sem situr í sveitarstjórn, er skotinn til bana uppi í fjalli og Hildur og félagar eru ráðþrota. Hinn myrti var umdeildur, tókst á við pólitíska andstæðinga og einkalífið var skrautlegt svo að ýmsir gætu hafa viljað hann feigan. Og um götur Reykjavíkur reikar manneskja sem á harma að hefna.

    Satu Rämö hefur slegið í gegn með bókunum um hina vestfirsku Hildi. Satu er finnsk en hefur búið lengi á Íslandi. Glæpasögur hennar hafa selst í bílförmum í Finnlandi, Þýskalandi og víðar. Sú fyrsta, Hildur, varð metsölubók hér heima – Rósa og Björk er æsispennandi framhald.

    Erla Elíasdóttir Völudóttir þýddi.

    4.690 kr.
    Setja í körfu
  • Voðaverk í Vesturbænum

    Voðaverk í Vesturbænum

    Hver ræðst á dreng á grunnskólaaldri og skilur hann eftir illa meiddan í hjólageymslu fjölbýlishúss við Tómasarhaga? Svoleiðis ráðgátu er augljóslega ekki hægt að treysta lögreglunni einni til að leysa og hin nýstofnaða Vesturbæjarvakt, með Eddu í broddi fylkingar, tekur málið upp á sína arma. En fleiri þurfa á Eddu að halda. Stúlku í nágrenninu berast dularfullar sendingar og samband Viktors og Snorra er komið í háaloft. Það er því í nógu að snúast fyrir eiturhressan eftirlaunaþega.

    Voðaverk í Vesturbænum er sjötta bókin um Eddu á Birkimelnum og glímu hennar við flókin saka- og fjölskyldumál.

    Jónína Leósdóttir hefur skrifað tvær vinsælar glæpasagnaseríur, allt hörkuspennandi sögur sem kitla hláturtaugarnar og ríghalda frá upphafi til enda.

    1.990 kr.
    Setja í körfu
  • Stan the Killer

    Stan the Killer

    ‘Maigret moved slowly, edging his bulky frame through the throng in Rue Saint-Antoine, which burst into life every morning, the sunshine streaming down from a clear sky on to the little barrows piled high with fruit and vegetables.’ In these three tales of deception, set in and around Paris, Simenon’s celebrated detective uncovers chilling truths about the depths of the human instinct for self-preservation.

    2.490 kr.
    Setja í körfu
  • Jar City

    Jar City

    3.490 kr.
    Setja í körfu
  • Slóð sporðdrekans

    Slóð sporðdrekans

    4.890 kr.
    Setja í körfu
  • Sogið

    Sogið

    990 kr.
    Setja í körfu
  • Krýsuvík

    Krýsuvík

    Höfuðlaust lík fnnst í hraungjótu við Krýsuvík. Lögreglumaðurinn Hörður Grímsson er kallaður til.

    Fyrr en varir er hann kominn á kaf í skuggaveröld þar sem erlendir verkamenn eru hafðir að leiksoppi og morðingi gengur laus.

    Hörður hefur sinn hátt á að leysa erfið sakamál í spennutryllum Stefáns Mána. Hér tekur hann á öllu sínu til að leysa ráðgátur sem fléttast saman á ófyrirséðan hátt.

    1.290 kr.
    Setja í körfu
  • Svikaslóð

    Svikaslóð

    6.990 kr.
    Setja í körfu