
Greppibarnið
4.990 kr.,,Engin Greppikló má“, sagði Greppikló, „gera sér ferð inn í Dimmaskóg . . . “
Greppiklóin er ekki búin að gleyma músinni ógurlegu sem gabbaði hana eitt sinn og því harðbannar hún Greppibarninu að fara inn í skóginn. En Greppibarnið óttast ekki neitt og eina dimma vetrarnótt læðist það frá mömmu sinni.
Greppibarnið, í vandaðri þýðingu Þórarins Eldjárns, er nú loks fáanleg að nýju. Því fagna börn á öllum aldri, sérstaklega þau sem bæði eru hugdjörf og heimakær.

Greppikló
4.990 kr.,,Greppikló? Hvað er greppikló? Hva, greppikló! Það veistu þó!“
Þetta segir litla músin við refinn, ugluna og slönguna sem hún mætir á göngu sinni um skóginn. Þau verða hrædd og þjóta burt þótt músin viti vel að ekki sé til nein greppikló. Og þó …
Greppikló, í vandaðri þýðingu Þórarins Eldjárns, hefur notið gífurlegra vinsælda meðal barna á öllum aldri, sérstaklega þeirra sem óttast hið ókunna.

Ævintýri Lísu í Undralandi
5.590 kr.Einstaklega falleg og vönduð útgáfa á sígildri sögu Lewis Carroll með teikningum eftir hina virtu japönsku listakonu Yayoi Kusama.
Ævintýri Lísu í Undralandi kom fyrst út á frummálinu árið 1865 og hefur verið ófáanleg á íslensku um árabil.
Sannkallað listaverk.
