• Greppikló

    Greppikló

    ,,Greppikló? Hvað er greppikló? Hva, greppikló! Það veistu þó!“

    Þetta segir litla músin við refinn, ugluna og slönguna sem hún mætir á göngu sinni um skóginn. Þau verða hrædd og þjóta burt þótt músin viti vel að ekki sé til nein greppikló. Og þó …

    Greppikló, í vandaðri þýðingu Þórarins Eldjárns, hefur notið gífurlegra vinsælda meðal barna á öllum aldri, sérstaklega þeirra sem óttast hið ókunna.

    4.990 kr.
    Setja í körfu