• Perlan

    Perlan

    1.290 kr.
    Setja í körfu
  • Tilfinningabyltingin

    Tilfinningabyltingin

    1.290 kr.
    Setja í körfu
  • Stóri skjálfti

    Stóri skjálfti

    Blóðbragð í munninum. Blaut lærin nuddast saman, ég hef migið á mig í krampanum. Þetta er ekki að gerast. Hvar er hann? Verkurinn í enninu ágerist, eitthvað þrýstir á æðarnar, skall ég á höfuðið? Hljóp hann út í umferðina? Þá væri kominn sjúkrabíll. Eða hvað?

    Saga rankar við sér eftir flogakast á gangstétt við Miklubrautina og þriggja ára sonur hennar er á bak og burt. Það síðasta sem hún man er tveggja hæða strætisvagn sem vegfarandi efast um að hún hafi í raun og veru séð. Næstu daga drottnar efinn yfir huga hennar. Hvað gerðist fyrir flogið? Hverju getur hún treyst? Og hvernig getur hún botnað nokkuð í tilfinningum sínum þegar minnið er svona gloppótt?

    Skáldsögur Auðar Jónsdóttur hafa vakið athygli hér heima og erlendis fyrir fágæta blöndu af nístandi einlægni og húmor. Stóri skjálfti er áleitin og spennandi saga sem ber öll bestu einkenni höfundar síns.

    1.290 kr.
    Setja í körfu
  • Annað líf

    Annað líf

    1.290 kr.
    Setja í körfu
  • Jarðljóð
  • Ljóð af ættarmóti
  • Kvæðasafn - Hannes Pétursson (1951-1976)
  • Árleysi alda

    Árleysi alda

    1.490 kr.
    Setja í körfu
  • Borg

    Borg

    2.990 kr.
    Setja í körfu
  • Skot

    Skot

    Ung íslensk kona, Margrét, er að vinna um nokkurra mánaða skeið í Rotterdam í Hollandi. Dag nokkurn hittir hún Arno, austrænan og heillandi karlmann, og fellur samstundis kylliflöt fyrir honum. En kynni þeirra verða endaslepp, því örfáum klukkustundum eftir fyrsta og síðasta ástarfund þeirra er hann skotinn á færi úti á götu.

    Unga konan stendur ein eftir með barn Arnos undir belti og hugann fullan af spurningum. Hver skaut Arno? Hvers vegna? Hver var hann, þessi yndislegi maður? Með dyggri aðstoð kynjafuglsins og ættarfylgjunnar Bokka hefst hún handa við að raða saman brotum héðan og þaðan og kemst að niðurstöðu sem hana óraði ekki fyrir.

    Þetta er spennandi og listavel skrifuð saga eftir höfund skáldsögunnar Borg sem kom út fyrir nokkrum árum og var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna.

    1.290 kr.
    Setja í körfu
  • Þetta rauða, það er ástin

    Þetta rauða, það er ástin

    Elsu langar að mála og að því stefnir hún af miklum metnaði þótt fyrirmyndirnar séu fáar um miðja 20. öld. Hún stundar framhaldsnám í París þar sem hana dreymir um að komast í einkatíma hjá frægasta kennara borgarinnar og sýna verk sín í flottustu galleríunum. En það krefst fórna. Þetta rauða, það er ástin er áhrifarík skáldsaga um unga konu sem berst fyrir því að láta drauma sína rætast en ber eftir það sár sem hún getur ekki nefnt við nokkurn mann. Ragna Sigurðardóttir hefur hlotið verðskuldaða athygli fyrir sögur sínar, nú síðast sagnasafnið Vetrargulrætur.

    1.290 kr.
    Setja í körfu
  • Hið fullkomna landslag