• Stærsti og furðulegasti ævintýrabíll heimsins

    Stærsti og furðulegasti ævintýrabíll heimsins

    Brúnó er ægilega stoltur af litla rauða bílnum sínum. En í umferðinni eru svo mikil læti; fólk að flauta og kalla – og svo, „búmm“! Það verður árekstur. Árekstur! Enginn slasast, en bíllinn er ónýtur. Og hvað nú? Brúnó fær snilldarhugmynd. Hann og vinir hans smíða nýjan og brjálaðan bíl úr beygluðum bílflökum. Þeir eru óstöðvandi. Það eru svo margar vélarhlífar, bretti og bílstólar á ruslahaugnum…
    Þeir skrúfa, hamra og sjóða.
    Hver verður útkoman?

    4.390 kr.
    Setja í körfu