
House of Day, House of Night
4.390 kr.A woman settles in a remote Polish village. It has few inhabitants, but it teems with the stories of its living and its dead. There’s the drunk Marek Marek, who discovers that he shares his body with a bird, and Franz Frost, whose nightmares come to him from a newly discovered planet. There’s the man whose death – with one leg on the Polish side, one on the Czech – was an international incident. And there are the Germans who still haunt a region that not long ago they called their own. From the founding of the town to the lives of its saints, these shards piece together not only a history but a cosmology. Another brilliant ‘constellation novel’ in the mode of her International Booker Prize-winning Flights, House of Day, House of Night is a brilliantly imaginative epic novel of a small place by Olga Tokarczuk, one of the most daring and ambitious novelists of our time.

Hús dags, hús nætur
4.590 kr.Nowa Ruda er lítið þorp í Slesíu, landsvæði í Mið-Evrópu sem hefur verið hluti af Póllandi, Þýskalandi og fyrrum Tékkóslóvakíu í gegnum tíðina. Þegar sögumaður flytur til þessa þorps uppgötvar hún að allt þarna á sér sögu, og með aðstoð Mörtu, hins dularfulla nágranna síns, streyma sögurnar fram – til dæmis af lífi dýrlingsins sem bærinn dýrkar, af manninum sem vinnur allar spurningakeppnir í útvarpinu á hverjum degi og af þeim sem olli alþjóðlegri spennu með því að deyja á landamærunum, með annan fótinn á pólskri grund en hinn á tékkneskri. Sérhver saga er eins og múrsteinn í sögu bæjarins sem smám saman hlaðast upp og spegla enn stærri mynd.
Drag plóg þinn yfir bein hinna dauðu eftir Olgu Tokarczuk sló eftirminnilega í gegn hér á landi árið 2022. Olga fékk Nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 2018.
Árni Óskarsson þýddi.
