
Nautnir
4.590 kr.Ljóðabálkur eftir Mario Bellatin.
Birta Ósmann Þórhallsdóttir útlagði á íslensku.
95 bls.
Nautnir eftir Mario Bellatin er kröftugur og stingandi ljóðabálkur þar sem hráblautur og gelaður raunveruleiki og yfirgengileg þráhyggja fyrir hreinleika renna saman á súrrealískan hátt í heimi þar sem hinir dauðu ráða ríkjum og ungur heimspekingur þráir að eignast heilagan hund.
Mario Bellatin er fæddur í Mexíkó árið 1960. Hann er talinn einn áhugaverðasti samtímahöfundur Rómönsku-Ameríku um þessar mundir. Bókina prýða einnig ljósmyndir eftir listamanninn Önnu Maggý.Bókin er riso-prentuð og handsaumauð á prentverkstæði Skriðu, eftir eftirspurn til þess að sporna gegn offramleiðslu og sóun.

Snyrtistofan
3.490 kr.Þegar faraldur herjar á borgina neyðist sögumaður til þess að breyta snyrtistofunni sinni í Biðstofu dauðans. Hann reynir að sinna sjúklingunum ásamt skrautfiskum stofunnar en allt virðist umbreytingum háð og snýst upp í andhverfu sína.
Mario Bellatin er talinn einn áhugaverðasti samtímahöfundur Rómönsku Ameríku
