Mariana Enriquez is an award-winning Argentine novelist and journalist, whose work has been translated into more than twenty languages. She is the author of Things We Lost in the Fire and The Dangers of Smoking in Bed, which was shortlisted for the 2021 International Booker Prize. Our Share of Night was awarded the prestigious Premio Herralde de Novela.
(Af granta.com, ljósmynd: https://www.flickr.com/photos/culturaargentina)


Allt sem við misstum í eldinum
3.890 kr.Dáleiðandi smásögur eftir argentíska rithöfundinn Mariönu Enriquez, eina athyglisverðustu bókmenntarödd Rómönsku-Ameríku, sem vísa í sögulegan og pólitískan veruleika Argentínu. Magnaðar sögur sem hafa vakið athygli víða um heim og verið þýddar á 28 tungumál.
Ungt fólk í nútímanum, ímyndunarafl á barmi sjúkleika, ofbeltisvofur herstjórnanna, svartigaldur, norður-argentínsk hjátrú, stéttaskipting og spilling, ástarsambönd, lágstéttarhverfi, jaðarsetning og staða kvenna. Myrkur og oftar en ekki óþægilegur heimur.

