
Síðasti úlfurinn
3.590 kr.Síðasti úlfurinn er afar sértök frásögn, rakin af mælskum sögumanni sem staddur er á krá í Berlín og eini hlustandinn er fremur áhugalítill barþjónn. Í ljós kemur að hann hefur (fyrir mistök eða gráglettni örlaganna) verið ráðinn til að skrifa skýrslu um síðasta úlfinn í hinu hrjóstruga Extremadura-héraði á Spáni. Frásögnin – skráð í einni setningu – fer fram og til baka í tíma og rúmi, þannig að lesandinn verður að hafa sig allan við til að missa ekki af neinu.
Ungverski verðlaunahöfundurinn László Krasznahorkai er mörgum Íslendingum að góðu kunnur fyrir samstarf sitt við kvikmyndaleikstjórann Béla Tarr, en myndirnar Sátántangó og Werckmeister harmóniák eftir bókum hans teljast til meistaraverka kvikmyndalistarinnar.








The Last Wolf & Herman
3.490 kr.In The Last Wolf, a philosophy professor is mistakenly hired to write the true tale of the last wolf of Extremadura, a barren stretch of Spain. His miserable experience is narrated in a single, rolling sentence to a patently bored bartender in a dreary Berlin bar.
In Herman, a master trapper is asked to clear a forest’s last ‘noxious beasts.’ Herman begins with great zeal, although in time he switches sides, deciding to track entirely new game… In Herman II, the same events are related from the perspective of strange visitors to the region, a group of hyper-sexualised aristocrats who interrupt their orgies to pitch in with the manhunt of poor Herman…
These intense, perfect novellas, full of Krasznhorkai’s signature sense of foreboding and dark irony, are perfect examples of his craft.

