• Njála the short

    Njála the short

    Highlights from the most popular saga of Icelanders!

    This illustrated book is based on one of the most beloved sagas of Icelanders, The Saga of the Burning of Njál, Njál’s Saga or Njála. The saga is believed to have been written around 1270-1290 although the events of the story took place 300 years earlier.

    Here the award-winning artist and author Kristín Ragna Gunnarsdóttir has depicted the broad outlines of Njála in a short text and pictures so that readers can become acquainted with some of the colourful characters and get a grasp of the main storyline. This is not the first time that Kristín Ragna has interpreted Njál’s Saga as she designed and illustrated The Njál’s Saga Tapestry; a 90-metre-long tapestry that was embroidered at Hvolsvöllur (njala.is).

    5.690 kr.
    Setja í körfu
  • Njála hin skamma

    Njála hin skamma

    Þessi myndabók byggist á einni ástsælustu Íslendingasögunni, Brennu-Njáls sögu, sem rituð var seint á þrettándu öld en lýsir atburðum sem gerðust þrjú hundruð árum fyrr. Njáls saga er æsispennandi örlagasaga sem hverfist m.a. um ást, öfund, vinskap, svik, forlagatrú, hefnd, hetjudáðir, sæmd, lagaklæki og sættir.

    Hér hefur listakonan og rithöfundurinn Kristín Ragna Gunnarsdóttir dregið Njálu saman í stuttu máli og myndum til að fólk geti kynnst nokkrum af litríkum persónum hennar og áttað sig á þræði sögunnar í grófum dráttum.

    5.690 kr.
    Setja í körfu
  • Valkyrjusaga
  • Tarotspil norrænna goðsagna - Spilastokkur (enska)

    Tarotspil norrænna goðsagna – Spilastokkur (enska)

    Seek answers about the past, present, and future, and a deeper understanding of yourself, through the Nordic Myths Tarot Cards. The author, Kristín Ragna Gunnarsdóttir, has reimagined the tarot from the perspective of Nordic mythology.

    The Nordic Myths Tarot is based on the Eddas but is true to the traditional Rider-Waite-Smith-tarot, with an additional card unique to this deck.

    Included in this box:
    79 full-color tarot cards and 3 informative cards

    4.990 kr.
    Setja í körfu
  • Tarot - Spil íslensk
  • Tarotspil norrænna goðsagna - askja

    Tarotspil norrænna goðsagna – askja

    Leitið svara um fortíð, nútíð og framtíð og öðlist dýpri skilning á ykkur sjálfum með aðstoð Tarotspila norrænna goðsagna. Í öskjunni er spilastokkur og bók með ítarlegum skýringum, fróðleik og tarot-lögnum.

    Höfundur spilanna, Kristín Ragna Gunnarsdóttir, hefur endurhugsað tarotspilin út frá sjónarhorni norrænnar goðafræði. Tarotspil norrænna goðsagna byggja á eddukvæðum og Snorra-Eddu en fylgja forskrift hefðbundinna Rider-Waite-Smith tarotspila.

    8.990 kr.
    Setja í körfu
  • Nornasaga 3: Þrettándinn

    Nornasaga 3: Þrettándinn

    Goðsögulegt ævintýri!

    Katla verður að koma tveimur nornum aftur til Goðheima. Auk þess þarf hún að finna örlaganornirnarog fá Skuld til að skera á galdrafjötur. En áætlanir eiga það til að fara úrskeiðis þegar Katla á í hlut og í þetta sinn kemur hún af stað röð atburða sem gætu haft áhrif á örlög sjálfra guðanna. Máni er með í för en einnig flækjast systkini Kötlu og faðir hennar, Loki lævísi, óvænt inn í atburðarásina ásamt kínverskum dreka.

    Katla þarf að taka erfiða ákvörðun en tekst henni að bjarga málum áður en allt fer í bál og brand?

    Nornasaga 3: Þrettándinn er beint framhald bókanna Nornasaga: Hrekkjavakan og Nornasaga 2: Nýársnótt og allar eru þær ríkulega myndskreyttar.

    3.190 kr.
    Setja í körfu
  • Nornasaga 2: Nýársnótt

    Nornasaga 2: Nýársnótt

    Ógnvænlegt ævintýri!

    Katla er upptekin við allt annað en jólaundirbúning. Hún ætlar að opna galdragátt á nýársnótt til að nornin Heiður komist aftur til Íslands. Þess í stað veldur hún sprengingu og hrindir af stað æsilegri atburðarás. Barrtré spretta upp á methraða, systkini Kötlu hverfa, úlfur sést í Öskjuhlíðinni, tröllskessa við Tjörnina og ógnarlangur ormur í Reykjavíkurhöfn.

    Hvað er eiginlega í gangi?

    Er Gullveig komin aftur?

    Ef ekki … hver þá?

    Katla og Máni þurfa að finna svör áður en það er of seint – og þá reynir á vinskapinn!

    Nornasaga 2 – Nýársnótt er æsispennandi framhald bókarinnar Nornasaga – Hrekkjavakan. Bókin er ríkulega myndskreytt.

    3.190 kr.
    Setja í körfu