
Always Home, Always Homesick: A Love Letter to Iceland
4.690 kr.From the bestselling author of Burial Rites comes an inspirational memoir about her travels in Iceland, an extraordinary country that has forged a nation of storytellers. When she was seventeen years old, Hannah Kent travelled to Iceland from Australia. She’d never seen snow before, didn’t speak a word of Icelandic.
All she knew was that she wanted to have an experience – to soak up something of the world. Soon she found herself isolated in a remote part of Iceland in a dark winter. It was a gruelling experience, but she quickly fell in love with the country: with its brutally beautiful landscapes and with its people.
On returning home, with images of Iceland’s towering glaciers and windswept tundras in her dreams, Hannah began to write. Now, as a mother and a wife, she looks back to that extraordinary year in Iceland.

Náðarstund
1.290 kr.Árið 1829 bíður kona aftöku sinnar á norðlenskum sveitabæ. Agnes Magnúsdóttir hefur verið dæmd til dauða ásamt tveimur ungmennum fyrir hrottalegt morð á elskhuga sínum og öðrum manni. Henni er komið fyrir hjá hreppstjóranum á meðan beðið er eftir dómi Hæstaréttar í Kaupmannahöfn.
Heimilisfólkið óttast hana og forðast; enginn sýnir henni skilning nema ungur aðstoðarprestur sem hefur verið falið að búa hana undir dauðann. Í samtölum þeirra og upprifjunum Agnesar opinberast smátt og smátt harmsaga hennar, ást hennar á Natani Ketilssyni og aðdragandi skelfingarnæturinnar á Illugastöðum.
Hannah Kent var skiptinemi á Sauðárkróki þegar hún heyrði söguna um síðustu aftöku á Íslandi og heillaðist svo af henni að hún skrifaði um hana sína fyrstu skáldsögu, Náðarstund. Hér dregur hún upp margræða mynd af íslenskum raunveruleika, harðri lífsbaráttu, drungalegu myrkri og björtum nóttum, heitum tilfinningum og hörmulegum örlögum. Bókin hefur komið út víða um lönd, hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga og nú er kvikmynd eftir sögunni í undirbúningi.
Jón St. Kristjánsson þýddi.
