• Benjamín dúfa

    Benjamín dúfa

    „Þetta var ekki bara leikur. Á bak við þessa búninga og þessi vopn var heilagur tilgangur, ákvörðun sem ekki varð haggað: Gegn ranglæti, með réttlæti.“

    Þeir Róland dreki, Andrés örn, Baldur hvíti og Benjamín dúfa stofna riddarareglu Rauða drekans og eiga viðburðarí kt sumar í vændum. Dagarnir í Hverfinu verða sem ótrúlegt ævintýri, þar til brestir koma í vináttuna og kaldur veruleik[1]inn breytir lífi þeirra til frambúðar.

    Sagan um Benjamín dúfu hefur haft djúpstæð áhrif á lesendur af ólíkum kynslóðum enda ein vinsælasta barnabók sem komið hefur út á Íslandi. Fyrir hana hlaut Friðrik Erlingsson meðal annars Íslensku barnabókaverðlaunin árið 1992. Bókin hefur komið út á fjölda tungumála og árið 1995 var gerð kvikmynd eftir sögunni sem sýnd hefur verið víða um lönd og hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga.

    4.690 kr.
    Setja í körfu