
Kærókeppnin
4.990 kr.Davíð og Natalía hafa verið bestu vinir síðan þau fæddust. Þau hafa líka verið að keppa síðan þau fæddust. Nú etja þau kappi í splunkunýrri keppni sem gengur út á að komast í samband. Upphitun sem setur tóninn, brösuglegt upphaf, æsispennandi framvinda og óvæntar lokamínútur. Fótbolti, handbolti og körfubolti eru alltaf í kringum okkur. En það er ekki á hverjum degi sem þér gefst tækifæri til að fylgjast með beinni textalýsingu á kærókeppni! Þetta stefnir í hörkukeppni! 
Stelpur stranglega bannaðar
4.390 kr.Bíddu ha?
Sónarmynd… í símanum hennar ömmu?
GÆTU HLUTIRNIR MÖGULEGA ORÐIÐ EITTHVAÐ VERRI?
Nýja stelpan í bekknum er búin að stela bestu vinkonu Þórdísar. Staða hennar sem eina stelpan í stórfjölskyldunni er kannski í hættu. Þórdís vonar að þetta séu óþarfa áhyggjur; að hún haldi stöðu sinni í fjölskyldunni og nái að endurheimta bestu vinkonu sína.
Hún þráir ekkert heitar en að allt verði eins og áður.
