
Ferðataskan
4.390 kr.Dag einn kemur skrýtið dýr sem dregur á eftir sér stóra ferðatösku.
– Af hverju er það hér?
– Hvaðan kemur það?
– Hvað er í ferðatöskunni?Saga full af hlýju og von sem vekur lesendur til umhugsunar um framkomu við þá sem eru öðruvísi og langt að komnir.
