
Refur og Björn: Í feluleik
4.390 kr.Ref og Birni finnst gaman í feluleik en Björn er bara alls ekki góður í að fela sig þó að hann haldi annað. Refur vinnur því alltaf. Eins og gefur að skilja langar Björn mikið til að hafa betur í leiknum og í þetta skiptið er hann sannfærður um að þaðmuni takast.

Ferðataskan
4.390 kr.Dag einn kemur skrýtið dýr sem dregur á eftir sér stóra ferðatösku.
– Af hverju er það hér?
– Hvaðan kemur það?
– Hvað er í ferðatöskunni?Saga full af hlýju og von sem vekur lesendur til umhugsunar um framkomu við þá sem eru öðruvísi og langt að komnir.
