• Lára fer á hestbak

    Lára fer á hestbak

    Hin lífsglaða Lára hefur sérstaklega gaman af að læra eitthvað nýtt. Bangsinn Ljónsi fylgir henni hvert fótmál og saman spreyta þau sig á ýmsum verkefnum. 

    Lára ætlar á reiðnámskeið í sumar. Henni finnst hestarnir svolítið stórir og ætlar varla að þora að fara á bak. Atli vinur hennar er vanur hestum úr sveitinni hjá afa hans og ömmu og gefur Láru góð ráð. Á námskeiðinu eru líka fjörugir krakkar sem er gaman að kynnast.
    2.990 kr.
    Setja í körfu
  • Atli fer í tívolí

    Atli fer í tívolí

    Atli er fjörugur og hress strákur sem elskar að leika sér. Besta vinkona hans heitir Lára og býr í næsta húsi. Þau skemmta sér vel saman, eru mjög uppátækjasöm og lenda í alls konar ævintýrum. 

    Atli er búinn að vera duglegur að hjálpa til á heimilinu í allt sumar og mamma ætlar að verðlauna hann með tívolíferð. Þau bjóða Láru og Ljónsa með og krakkarnir eiga ógleymanlegan dag í tívolí, fullan af fjöri, skemmtun og kandíflossi!
    2.990 kr.
    Setja í körfu