
Daughters of the Bamboo Grove
4.390 kr.In 2000, a Chinese woman gave birth to twins in a bamboo grove, trying to avoid detection by the government because she already had two daughters. Two years later, an American couple travelled to Shaoyang to adopt a Chinese toddler they thought had been abandoned. Their understanding had been that China’s brutal one-child policy was leading to hundreds of abandoned girls, desperate for the care of adopted parents.
What they didn’t know – and what award-winning journalist Barbara Demick uncovered in 2007, while working as a correspondent in Beijing – was that their daughter had been snatched from her beloved family and her identical twin. Under China’s one-child policy hundreds of poor Chinese were giving up their children due to soaring fines and threats of violence. More sinister still, international demand for adoptees was sky-rocketing, and local officials were forcibly seizing children and trafficking them to orphanages, who were selling them abroad.
Daughters of the Bamboo Grove tells the gripping story of separated twins, their respective fates in China and the USA, and Barbara Demick’s role in reuniting them against huge odds. Painting a rich portrait of China’s history and culture, it asks questions about the roots, impact and consequences of China’s one-child policy, the ethics of international adoption, and, ultimately, the assumptions and narratives we hold about the quality of lives lived in the East and the West.

Að borða Búdda
1.290 kr.Þegar Rauði her Maos Zedong flúði inn á hásléttu Tíbets í kínverska borgarastríðinu voru hermennirnir svo hungraðir að þeir rændu klaustrin í bænum Ngaba og víðar og borðuðu trúarlegar styttur úr byggmjöli og smjöri – og álitu að þeir væru að leggja sér sjálfan Búdda til munns. Róstur og skærur í héruðunum umhverfis Ngaba leiddu til þess að íbúarnir þar urðu eitt aðalhreyfiaflið í tíbesku andspyrnunni sem náði hámarki með sjálfsíkveikjum á götum úti á 21. öldinni.
Í Að borða Búdda varpar Barbara Demick ljósi á menningu sem hefur lengi verið rómantíseruð af Vesturlandabúum sem andleg og friðsamleg. Hún sýnir hvað það þýðir raunverulega að vera Tíbetbúi í nútímanum, reyna að varðveita menningu sína, trú og tungumál fyrir óstöðvandi ofurvaldi, gripdeildum þess og viðvarandi kúgun.
„Kínverjar hafa þegar skipað nefnd sem á að velja næsta Dalai Lama. Ef við tökum ekki slaginn, þá verða þeir á undan okkur. Þeir finna einhvern sætan, lítinn, tíbeskan dreng sem þeir geta haft fulla stjórn á.“
Barbara Demick (f. 1959) er margverðlaunaður bandarískur blaðamaður, þekkt fyrir greinar sínar um mannréttindamál og efnahagsog samfélagslegt umrót í Austur-Evrópu og Asíu. Í Að borða Búdda fjallar Demick um þær afdrifaríku breytingar sem orðið hafa á tíbesku samfélagi frá innrás Kínverja í landið um miðja síðustu öld. Á íslensku hefur áður komið út eftir hana metsölubókin Engan þarf að öfunda: Daglegt líf í Norður-Kóreu.
