Upplýsingar
| Höfundur | |
|---|---|
| Útgefandi | |
| Útgáfuár | 2025 |
| Tungumál | |
| Form | Innbundin |
8.490 kr.
Umdeild fjölmiðlakona finnst myrt úti á Granda eftir að hafa hlaupið í Reykjavíkurmaraþoni. Þrátt fyrir mannfjöldann eru engin vitni að atburðinum og morðið virðist óvenju fagmannlega útfært. Hin unga lögreglukona, Sigurdís, er kölluð til liðs við rannsóknina, en um leið dregur til tíðinda í máli er tengist dauða föður hennar.
Katrín Júlíusdóttir tekur hér upp þráðinn úr bók sinni Sykur, sem fékk góða dóma og hlaut glæpasagnaverðlaunin Svartfuglinn. Sykur kom út í Bretlandi og fékk glimrandi viðtökur.
Á lager
| Höfundur | |
|---|---|
| Útgefandi | |
| Útgáfuár | 2025 |
| Tungumál | |
| Form | Innbundin |