Availability: Á lager

Skjóða – Fyrir jólin

4.590 kr.

Skjóða er dóttir tröllskessunnar Grýlu sem tannburstar sig bara einu sinni á ári og Leppalúða sem bakar bestu kanilsnúða í heimi. Skjóða á fleiri en 100 systkini og 13 þeirra þekkir þú vel því jólasveinarnir eru bræður Skjóðu. Sagan hefst í Grýluhelli þar sem Skjóða er að undirbúa jólin en þegar jólakötturinn eignast kettlinga fer allt úr skorðum.

Á lager

Upplýsingar

Höfundur

,

Útgefandi

Útgáfuár

2025

Tungumál

Form

Innbundin