Upplýsingar
| Form | Kilja |
|---|
2.690 kr.
Nýja Íslenska stjórnarskráin – 2. útgáfa.
Líkt og fram kemur í formála bókarinnar hefur viðleitni til stjórnarskrárbreytinga einkennst af því að sniðganga vilja kjósenda og þjóðaratkvæðagreiðsluna um nýja stjórnarskrá 2012.
Vigdís Finnbogadóttir, forseti Íslands 1980-1996, ritar formálsorð þessarar fallegu bókar, sem hefur að geyma nýju stjórnarskrána ásamt ítarlegum sögulegum inngangi eftir Þorvald Gylfason prófessor emerítus.
Nýja stjórnarskráin var samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu 20. október 2012 af yfirgnæfandi meirihluta kjósenda.
Bókin lætur ekki mikið yfir sér en lýsir þó afreki þjóðar, afreki sem almenningur á Íslandi vann í kjölfar áfalls sem hann varð fyrir árið 2008. Það á vel við að gefa þessa bók, bæði sjálfum sér og öðrum.
Á lager