Upplýsingar
| Höfundur | |
|---|---|
| Myndhöfundur | |
| Útgefandi | |
| Útgáfuár | 2023 |
Verið velkomin í nýja vefverslun Skáldu! Allir nýir viðskiptavinir fá 10% afslátt af fyrstu pöntun með kóðanum „fyrstapontun“. Loka
2.690 kr.
Þessi bók fjallar um Unni Leu og jólaskemmtun bekkjarins. Unnur Lea skrifar leikrit, leikstýrir og leikur aðalhlutverkið!
Hún er viss um að þetta verði flottasta leiksýning allra tíma. Bara ef bekkjarfélagarnir tækju verkefnið alvarlega.
BEKKURINN MINN – LAUFLÉTT AÐ LESA er einfaldari útgáfa af hinum vinsæla bókaflokki Bekkurinn minn.
Hver bók er sögð frá sjónarhorni eins nemanda í íslenskum grunnskóla. Sögurnar eru áhugaverðar og spennandi og henta einstaklega vel fyrir þá sem eru að stíga sín allra fyrstu skref á lestrarbrautinni.
Á lager
| Höfundur | |
|---|---|
| Myndhöfundur | |
| Útgefandi | |
| Útgáfuár | 2023 |
