Upplýsingar
| Höfundur | |
|---|---|
| Útgefandi | |
| Útgáfuár | 2000 |
| Tungumál | |
| Kápuhönnun | |
| Form | Sveigjanleg kápa |
| Ástand | notuð |
1.490 kr.
Systir mín átti upplýstan brott rafmagnaðangrip og það er trúlega
honum að kenna að ég hugsa mér stundum fimmþúsund vatta
peru inni í jarðkúlunni þá verður hafið gegnsætt fjallgarðar
logandi og örnefni vandlega letruð í litaðan svörðinn.
Sá sem opnar þessa bók piggur boð um heimsreisu. Hvert ljóð er áfangastaður á ferð sem hefst á Íslandi en heldur áfram í austur allan hringinn. Stiklað er á lengdarbaugum frá einu kennileiti til annars og úrinu flýtt eftir atvikum.
Sigurbjörg Þrastardóttir er fædd árið 1973 á Akranesi. Hún hefur vakið athygli fyrir frumlega texta, bæði skáldskap og pistla, en hún starfar sem blaðamaður á Morgunblaðinu. Ljóðabókin Blálogaland kom út árið 1999. Sigurbjörg hefur hlotið ýmiss konar viðurkenningar fyrir ljóð sín og sögur. Hnattflug hlaut viðurkenningu dómnefndar í samkeppni um Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2000.
Á lager
| Höfundur | |
|---|---|
| Útgefandi | |
| Útgáfuár | 2000 |
| Tungumál | |
| Kápuhönnun | |
| Form | Sveigjanleg kápa |
| Ástand | notuð |