Upplýsingar
| Höfundur | |
|---|---|
| Útgefandi | |
| Útgáfuár | 2007 |
| Tungumál | |
| Kápuhönnun | |
| Blaðsíður | 219 |
| Form | Innbundin |
| Ástand | notuð |
1.290 kr.
„Ég svaf hjá í Central Park.“
Þannig byrjar Elísabet Jökulsdóttir frásögnina af sambandi sínu við Algea, mann sem hún kynntist á ferðalagi í New York. Þetta er saga tveggja ólíkra einstaklinga sem mætast um stund, reyna að búa saman á Íslandi en hljóta svo að skilja. Hann er bandarískur, hún íslensk; hann er hattagerðarmaður og trommuleikari, hún er skáld; hann er stórborgarbúi, hún er náttúrubarn; hann er svartur og hún hvít.
Þau eru falleg saman en það er snúið að vera manneskja. Bæði eiga erfitt með að skilja á milli ímyndunar og veruleika. Og ástin opnar líka ýmis herbergi sálarlífsins sem hafa verið lokuð lengi…
HEILRÆÐI LÁSASMIÐSINS er einstök bók, skrifuð af einlægni og stílsnilld, brennandi löngun til að segja sögu – og ást.
Á lager
| Höfundur | |
|---|---|
| Útgefandi | |
| Útgáfuár | 2007 |
| Tungumál | |
| Kápuhönnun | |
| Blaðsíður | 219 |
| Form | Innbundin |
| Ástand | notuð |