Availability: Á lager

Handbók fyrir ofurhetjur – Tíundi hluti: Allir ljúga

SKU: DRAHAN10

3.690 kr.

Reyndu að segja alltaf sannleikann – en stundum má satt kyrrt liggja. 

Lísa veit að þær Sandra geta ekki verið vinkonur lengur. Það er of hættulegt, Sandra er jú dóttir Wolfgangs, versta skúrks í sögu Rósahæðar! En þegar Sandra biður Rauðu grímuna um að hjálpa sér að fá að heimsækja pabba sinn í fangelsið getur Lísa ekki neitað. Börn verða að fá að hitta foreldra sína og Wolfgangs er vel gætt þannig að ekkert getur farið úrskeiðis. Eða hvað?

Handbók fyrir ofurhetjur hefur slegið í gegn á Íslandi, í Svíþjóð og víðar. Þetta er tíundi hluti sögunnar um Rauðu grímuna og vini hennar.

Á lager

Upplýsingar

Höfundur

Útgefandi

Útgáfuár

2025

Tungumál

Form

Innbundin