Upplýsingar
| Höfundur | |
|---|---|
| Útgefandi | |
| Útgáfuár | 2025 |
| Tungumál | |
| Form | Innbundin |
7.890 kr.
Þessi ljóð eru ort af ungum manni handa ungu fólki, um það að vera ungur og kunna að slæpast og mega vera að því að þjást … Og flugurnar hafa sveimað með æ háværara suði fram á þennan dag, ungt fólk hefur lesið þessa bók og hrifist af beittum smámyndum Jóns.
Úr eftirmála
Ljóðabókin Flugur eftir Jón Thoroddsen kom út árið 1922. Mun hún vera fyrsta bókin á Íslandi sem eingöngu hafði að geyma prósaljóð. Hún er nú endurútgefin í tilefni af hundrað ára ártíð höfundar. Í þessa útgáfu hefur auk þess verið safnað öðrum ljóðum og textum Jóns fyrir utan Flugur.
Guðmundur Andri Thorsson annaðist útgáfuna og ritaði eftirmála.
Á lager
| Höfundur | |
|---|---|
| Útgefandi | |
| Útgáfuár | 2025 |
| Tungumál | |
| Form | Innbundin |