• Ariel

    Ariel

    Ljóðabók eftir Sylviu Plath.

    Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir útlagði á íslensku.

    155 bls.

    Ariel eftir Sylviu Plath á 60 ára útgáfuafmæli í ár en bókin kom fyrst út árið 1965, tveimur árum eftir að hún lést aðeins þrítug að aldri. Sylvia er ein allra þekktasta skáldkona 20. aldarinnar. Bókin er tímamótaverk í menningarsögunni, þar sem Sylvía skoðar þemu eins og sjálfsmynd, mannlegt ástand og náttúruna. Líf hennar og dauðdagi hefur hlotið goðsagnakenndan blæ mikið til vegna þessarar kraftmiklu ljóðabókar.

    Bókin er riso-prentuð og handsaumauð á prentverkstæði Skriðu, eftir eftirspurn til þess að sporna gegn offramleiðslu og sóun.

    4.990 kr.
    Setja í körfu