• Risaeðlugengið #7: Hrekkjavaka

    Risaeðlugengið #7: Hrekkjavaka

    Hrekkjavaka er hræðilegasta (og skemmtilegasta) hátíð ársins. Gauti grameðla og Sölvi sagtanni fara í búninga og reyna að hræða litlu risaeðlurnar í hverfinu. Þeir heimsækja Gróu gaddeðlu og Nönnu nashyrningseðlu, og þau fara öll saman að gera grikk eða gott. Í Mýrarskógi er bæði dimmt og drungalegt og það eru ýmsar SKUGGAVERUR þar á ferli. Kannski er Gauti ekki sá eini sem er svolítið skelfdur?

    Æsa Guðrún Bjarnadóttir og Sverrir Jakobsson íslenskuðu en þau voru tilnefnd til Íslensku þýðingarverðlaunanna fyrir Leyndarmálið.

    5.190 kr.
    Setja í körfu