• Horses

    Horses

    The Icelandic horse has endured much during its millennium of service to a hard people in a cold land. Blazing trails through lava fields, shuttling between far-flung fjords, starved, drowned and even brought back from the dead. Here we see Iceland’s hardiest helper from every angle, the same beast who first set hoof on Iceland’s shores in the 9th century, through stories free from all the hype and schmaltz of the tourist brochures.

    With their first book, Birds, Hjörleifur Hjartarson and Rán Flygenring dazzled us with Iceland’s fascinating feathered friends. Now they’re back in the saddle with their unique take on Iceland’s iconic equine.

    4.590 kr.
    Setja í körfu
  • Vigdís: Bókin um fyrsta konuforsetann

    Vigdís: Bókin um fyrsta konuforsetann

    Upprennandi rithöfundur bankar upp á hjá frú Vigdísi Finnbogadóttur og býður sér í kaffi því hún ætlar að skrifa bók um fyrstu konuna í heiminum sem kosin var forseti. Í heimsókninni verður stúlkan margs vísari um frumkvöðulinn Vigdísi og forsetahlutverkið. Hún rekst líka á alvöru sverð frá Finnlandi, lærir hrafl í frönsku og kemst að því að einu sinni bjuggu kindur í Reykjavík.

    Bók um merkilega konu sem dreymdi um að verða skipstjóri en endaði sem forseti.

    Rán Flygenring er einn fremsti teiknari landsins. Hér kynnir hún Vigdísi Finnbogadóttur fyrir nýjum kynslóðum í máli og myndum. Fyrir hvert selt eintak af bókinni verður gróðursett tré í samstarfi við Yrkjusjóð Vigdísar og Skógræktarfélag Íslands.

    4.190 kr.
    Setja í körfu
  • Volcano

    Volcano

    On an impromptu bring-your-kid-to-work day, Kaktus goes on a bus trip with tour guide and mother extraordinaire Brá. Together with a group of eccentric sightseers they venture on a classic day tour of waterfalls, furry horses and postcard perfect landscapes. But their day takes an unexpected twist when Kaktus spots something glowing red hot in the distance…

    Award-winning author and illustrator Rán Flygenring is a true volcano aficionado. After trekking to the eruptions on Reykjanes peninsula nearly two dozen times, she now brings to life the dazzling volcanic spectacles she experienced there in the thrilling and sometimes perilous events of this book.

    4.590 kr.
    Setja í körfu
  • Sagan um Skarphéðin Dungal sem setti fram nýjar kenningar um eðli alheimsins
  • Ótrúleg ævintýri Brjálínu Hansen: Kóngsríkið mitt fallna
  • Ótrúleg ævintýri Brjálínu Hansen 3: Endalok alheimsins
  • Ótrúleg ævintýri Brjálínu Hansen 2: Beðið eftir kraftaverki
  • Fuglar

    Fuglar

    Varúð!

    Þetta er ekki góð fuglagreiningarbók. Fuglarnir í henni eru illa teiknaðir og textinn fullur af fordómum og tilgerð. Vert er að hafa það í huga við lesturinn. Hafir þú hins vegar áhuga á krassandi sögum af áhættusækni, skrautfíkn og ástarlífi íslenskra fugla, og hvers kyns sérvisku sem tengist þeim, þá er þetta rétta bókin fyrir þig.

    Falleg bók um íslenska fugla fyrir alla fjölskylduna. Spéfuglarnir Hjörleifur Hjartarson og Rán Flygenring draga fram helstu sérkenni fuglanna í máli og myndum án þess að taka sig of alvarlega og niðurstað er einstök og óvenjuleg en um leið fræðandi bók um íslenska fugla.

    5.890 kr.
    Setja í körfu