
Landnámur
2.490 kr.Sögurnar þrjár sem hér birtast fjalla allar um einhvers konar landnám, síðbúið, vanbúið eða hreinlega búið.
Brauðið er upphafskafli Skuggabox (1988) en hefur lifað sjálfstæðu lífi.
Í Keflvíkingasögu (1992) og Önsu (1998) er landnámsþemað síðan spunnið áfram út frá óvenjulegri þráðarsjón.

Eins og vax
2.490 kr.Eins og vax birtist upphaflega í samnefndu smásagnasafni (2002).
Rakin er saga Vaxmyndasafnsins (1951-1971) eftir bestu heimildum og skýrt frá merkum uppákomum og dularfullum atvikum úr þeirri sögu.
Hér birtist sagan endurbætt, aukin og myndskreytt.
