• Neistar

    Neistar

    Sól og ský eiga saman dýrmætt blóm sem þau elska meira en allt.
    En hvað verður um blómið þegar sólin og skýið geta ekki lengur búið saman?
    Með því að skiptast á geta foreldrar blómsins enn veitt því alla þá næringu, hamingju, leik og vernd sem það þarf til að blómstra.
    Hugljúf og myndræn saga um ást foreldra á barni sínu sem setur upplifun barnsins í forgrunn þegar kemur að skilnaði.

    3.490 kr.
    Setja í körfu