• Skepna í eigin skinni

    Skepna í eigin skinni

    Skepna í eigin skinni eftir Hrafnhildi Hagalín Guðmundsdóttur er sterk og heillandi ljóðabók þar sem eftirminnilegar náttúru- og borgarmyndir fanga athyglina en undir yfirborðinu býr annar og sárari veruleiki. Hér er ort um tímann og lífið – breytingar, niðurbrot, dauða, endurnýjun og hringrás – í djúpum, myndríkum ljóðum; andrúmsloftið er grípandi og textinn blæbrigðaríkur og tær. Hrafnhildur hefur skrifað fjölda leikrita og hlotið fyrir þau margvíslegar viðurkenningar

    1.490 kr.
    Setja í körfu