• Við

    Við

    Lífefnafræðingurinn Douglas Petersen reynir að bjarga hjónabandinu með því að leggja upp í mikla menningarreisu um Evrópu ásamt eiginkonu og syni.

    Á ferð um París, Amsterdam, Feneyjar og Flórens skerast í leikinn óður harmóníkuleikari, fjölþjóðlegir vopnasalar og lögreglan, og sú spurning verður áleitin hvort menningarreisur séu heppilegar til að bjarga hjónaböndum og bæta sambandið við börnin.

    990 kr.
    Setja í körfu